Peruzzo Canguro sláttuvagn

Peruzzo Canguro sláttuvagn

Peruzzo Koala sláttuvagn

Peruzzo Koala Professional

Peruzzo Koala Professional

Peruzzo Motofox

Peruzzo Motofox

peruzzo koala
peruzzo koala_3

Koala sláttuvagnar

Koala 1000 sláttuvagn

106 cm. breiður. Graskassi 600 lt.

Lágmarksstærð traktórs 16hp. Hægt að setja í tækið slæsarahnífa, til að hleypa súrefni niður í jarðveginn og styrkja þar með grasið.

Koala 1200 sláttuvagn

115 cm. breiður. Graskassi 700 ltr.

Lágmarksstærð traktórs 20hp. Hægt að setja í tækið slæsarahnífa, til að hleypa súrefni niður í jarðveginn og styrkja þar með grasið.

Koala 1600 sláttuvagn

155 cm. breiður. Graskassi 900 ltr.

Lágmarksstærð traktórs 25hp. Hægt að setja í tækið slæsarahnífa, til að hleypa súrefni niður í jarðveginn og styrkja þar með grasið.

Peruzzo Koala Professional með vökvalyftu

Peruzzo Koala án vökvalyftu

koala tech data

The new KOALA PROFESSIONAL flail mower is a small machine to be fitted to 25HP compact tractors with not lower weight than 900 kg. This flail mower use the patented flails for high grass cutting performance with verticut operation. Now with this high lift collector system contractors, greenkeepers and end users.

The KOALA Flail Mower is suitable for 16 to 25 HP small tractor with grass cutting, verticut action and collection in the same time.

The KOALA can discharge the cut products directly on the ground by means of a manual lever or by hydraulic jack ground or high discharge option. The gear box is supplied with overrun clutch for users and machine safety.

Rear mounted Flail Collector Mower for 16 to 25 tractor HP.

The KOALA flail mower is used for grass cut and verticut with processed product collection in the same time, on grass fields. Engineered to be mounted on light tractors three points linkage with low power and weight. The processed product can be discharged on the ground by manual handle or hydraulic jacks.

peruzzo canguro
peruzzo canguro_1

Canguro Professional sláttuvagnar

Canguro Professional 1600 sláttuvagn

Hann er 160 cm. breiður, með 1900 ltr. graskassa með vökvalyftu til að tæma grasið upp í gám, kerru eða á vörubílspall. Traktór 50 hp að lágmarki.

Sláttuvagninn er sterkbyggður og saxar því niður smærri greinar (5 cm. í þvermál) á svæðum þar sem mikið er um dauðar trjágreinar auk þess að slá almenna grasfleti. Frábært sláttutæki fyrir verktaka og bæjarfélög.

Canguro Professional 1800 sláttuvagn

Hann er 180 cm. breiður, með 2100 ltr. graskassa með vökvalyftu til að tæma grasið upp í gám, kerru eða á vörubílspall. Traktór 60 hp að lágmarki.

Sláttuvagninn er sterkbyggður og saxar því niður smærri greinar (5 cm. í þvermál) á svæðum þar sem mikið er um dauðar trjágreinar auk þess að slá almenna grasfleti. Frábært sláttutæki fyrir verktaka og bæjarfélög.

Canguro Professional með vökvalyftu

Canguro pro tech data

Canguro Normal án vökvalyftu

canguro normal tech data

Overview

Flail Collector Mulcher CANGURO PROFESSIONAL

Heavy Duty Flail Collection Mower for 50 to 60 tractor HP.

The grass/pruning shredder CANGURO PROFESSIONAL is used for a good grass cutting and pruning shredding with brunches up to 5 cm of diameter, collecting all processed products in the same time, high lift discharging it directly on a truck by powerful hydraulic rams collector opening. Its good performance of nice grass cut and pruning reduction with consequent collection reward CANGURO models on municipality fields as well as agriculture and forestry ones.

Flail Shredder Collector CANGURO NORMAL

Heavy Duty Flail Collection Mower for 40 to 70 tractor HP.

The grass/pruning shredder CANGURO NORMAL is used for a good grass cutting and pruning shredding with brunches up to 5 cm of diameter, collecting all processed products in the same time, discharging it directly to the ground by an hydraulic jack collector opening. Its good performance of nice grass cut and pruning reduction with consequent collection reward CANGURO models on municipality fields as well as agriculture and forestry ones.

CANGURO NORMAL SUPER is the new heavy duty flail collector mower fitted with heavyer hammer flails with special heavy duty bearings advised for those customers that needs to shred branches continuously with 8cm diameter.

Peruzzo Motofox
Quad bike and motofox

Peruzzo Motofox sláttubúnaður fyrir fjórhjól

Motofox 1200 sláttuvél

120cm breið, með 13hp Honda mótor

Sláttuvélin er byggð með kefli að aftan sem fylgir grasfletinum í slætti. Motorfax hentar vel við slátt á grófum svæðum auk allra almennra grassvæða. Einnig er hægt að nota tækið til að hleypa súrefni niður í jarðveginn og þannig styrkja grasið, en þá þarf að skipta um hnífa, setja í tækið slæsarahnífa. Þyngd: 230 kg.

peruzzo_motofox_plain

Motofox 1200 sláttuvél

120cm. breið með 16 hp Honda mótor

Sláttuvélin er byggð með kefli að aftan sem fylgir grasfletinum í slætti. Motofox hentar vel við slátt á grófum svæðum auk allra almennra grassvæða. Einnig er hægt að nota tækið til að hleypa súrefni niður í jarðveginn og þannig styrkja grasið, en þá þarf að skipta um hnífa, setja í tækið slæsarahnífa. Þyngd: 250 kg.

Peruzzo Motofox sláttuvél fyrir fjórhjól

peruzzon_motofox_specs

Overview

Peruzzo MOTOFOX Self-Propelled Flail Mower

Self-Propelled Flail Mower for Quad or ATV.

The self propelled flail mower mod. MOTOFOX is used for grass cut and small branches shred and verticut/aeration on sport, municipality and agriculture fields.

The self propelled flail mower Motofox is engineered to be mounted on rear side of QUAD or ATV.

The self propelled flail mower Motofox is equipped with petrol Honda engine 11/16hp, rear roller and rear transport wheels of easy adjustment.

The self propelled flail mower Motofox has got a towing bar shifting the mower for side cutting even one meter outside de ATV roadway.

Special feature of Peruzzo self propelled flail mower Motofox is the fine grass cutting due for the overlapping flails quantity and high flail shaft rpm rotation.

FLAILS 
“Y” flails for mulching cut with 4 mm thickness

REAR ROLLER 
for compacting the ground with height adjustment

BELT ADJUSTMENT 
with easy Manual Adjustment

TRAILING POINT 
draw bar with universal ball towing point with safety lock

OPTIONAL ADJUSTMENTS / EXTRAS:
VERTICUT BLADES  with 1,6 or 3 mm thickness.
FLAILS    heavier paddle flails for cutting high grass or small branches