Stiga SV 415E mosatætari
Stiga SV 415 E mosatætarinn sker rásir í grassvörðinn, til að auðvelda vatni og súrefni að ná til rótarkerfisins.
Það flýtir vexti nýrra grassprota og eykur gæði grasflatarins.
Mosatætarinn er drifinn af 1500W rafmótor og útbúinn með tveimur mismunandi útfærslum:
44 gormum til að krafsa upp mosa og 20 hnífum til loftunar á grassverðinum.
Vinnudýptina er hægt að stilla frá –13mm. í allt að +4.5 mm.
50 ltr. kassi safnar upp mosanum og jarðveginum sem losað er um.
59.500 kr. m/vsk.
Mótortegund | Rafmagn 1500W |
Hámarkshraði | 4000 snúningar á mínútu |
Breidd og drifbúnaður | 38cm og án drifs |
Stilling á hæða | Eitt handfang |
Mosatætaraöxull | Með 44 gormum |
Slæsaraöxull | Með 20 hnífum |
Vinnudýpt | Frá + 4.5mm til – 13mm |
Söfnunarkassi fyrir mosa | 50 lítrar |
The Stiga SV 415 E scarifier cuts channel into the soil where water and oxygen can reach the grass root, speeding up the growth of new shootings and giving the best conditions for a neat lawn. Light and simple to use, this Stiga electric scarifier is powered by a 1500 W motor and equipped with two different kits, 44 springs for lawn raking and 20 blades for soil aerating. Working depth can be set from -13 mm to +4.5 mm. The grabbed thatch and moss are collected in the 50 L rear bag.
Adjustable working depth
A useful function allows to set the working depth of the machine and modify the soil treatment, in case of aeration or lawn rake as well
Double function (Aerator/scarifier)
The interchangeable working cylinder allows so choose between springs, for the lawn rake function, to knife blades for a deep soil aeration