
Stiga Combi 44 E
Notendavæn hágæðasláttuvél fyrir meðalstóra og stóra garða.
Vélin er með 1800W rafmótor.
Notendavæn sláttuvél sem safnar grasinu í graskassann eða þeytir grasinu aftur ef graskassinn er ekki notaður.
Þriðja aðferðin er að mylja grasið smátt og skilja það eftir á blettinum / notað mest í heitara loftslagi.
Vélin er með lengjanlegu handfangi.
Á 50 lítra graskassanum er gluggi þar sem hægt er að fylgjast með hvort graskassann sé orðin fullur.
Sláttuhæðin er hækkuð á þægilegan hátt með einu handfangi.
Rafmagnssláttuvél | 1800W |
Sláttubreidd | 42cm |
Sláttuhæð | 25-75mm |
6 hæðastillingar | Eitt handfang |
Graskassi | 50 lítrar |
Þyngd | 14kg |
The Stiga Combi 44 E is an eco-friendly, electric and push lawn mower made of polypropylene, 44 cm cutting deck. Equipped with 1800 W motor, 50 L grass catcher with window for full box check, centralized handle for fast cutting height adjustment, soft grip and ergonomic, adjustable handlebar.
Suitable for small gardens up to 900 m2.