Walker T25i lakeside

Walker T-Serían sláttutraktor

T línan var hönnuð á níunda áratugnum, með það megin markmið að koma fram með öfluga, 2ja cylindra bensín sláttutraktor. Hægt er að velja á milli þriggja kosta sem allar sóma sér einkar vel í eigu verktaka, stofnana eða bæjarfélaga. 23ja hestafla vatnskældur mótor (T23) kom fyrst á markaðinn, en hinn 25 hestafla loftkældi EFI Kohler mótor (T25i) er sá allra vinsælasti þar eð bensínsparnaður EFI er 30% miðað við aðra blöndungsmótora. Síðasta vélin sem í boði er, er T30i vélin, sem er með vatnskældum EFI mótor, sem skilar 30% sparnaði í bensínnotkun auk þess að endast eins vel og vatnskældir mótorar.

T línan notar Walker sláttuborðin ásamt annan fáanlegan fylgibúnað. Þannig er hægt að nota T-seríu sláttutraktorana frá Walker allt árið um kring af einkaaðilum, verktökum, stofnunum, bæjarfélögum o.fl.

 

Walker T25i

T25i serían sláttutraktor

Nýttu þér frábæran bensín sparnað T25i sláttutraktorsins, á sama tíma sem vélin skilar þér miklu afli og lipurð í notkun sem nýtist þér vel í slætti við erfiðar aðstæður.

 • Walker sláttutraktorar (sláttubúnaður að framan) skila þér flottum sláttuárangri
 • Sparaðu bensínkostnað, hámarkaðu afköstin og njóttu þess sem EFI (Electronic Fuel Injection) kerfið hefur upp á að bjóða.
 • Sláðu hátt gras við blautar aðstæður – sláttuborðið er drifið með drifskafti – engar reimar!
 • Einfaldlega reistu sláttubúnaðinn upp á rönd, þá kemstu að hnífunum til að þrífa þá og brýna.
 • Vertu fljótur að vinna verkið meðp einstakri Walker Zero Turn úrfærslu.
 • Fáðu sem mest afköst út úr Walker lyftibúnaðinum og fjaðrandi sætinu frá Walker.
Tip

T25i lyftibúnaður á kassa

Graskassinn tekur 360 ltr. af grasi. Hægt er að lyfta graskassanum upp í 170 cm. hæð og dumpa grasinu þá beint upp á vörubílspall eða í kerru á 20 sekúndum. Lyftibúnaðurinn er drifinn af 12-volta raf/vökvakerfi. Lyftibúnaðinum er stjórnað með 2 óháðum rofum sem staðsettir eru hægra megin við ökumannssætið.

turning circle

Walker Zero Turn (0-gráðu) beygjuradíus

Kerfið í heild sinni er hannað sem hluti sláttutraktorsins og eykur því ekki ummál eða takmarkar lipurð hans í notkun, á sama tíma sem traktorinn er sérlega lipur í notkun og slætti. Sláttubúnaðurinn er tengdur sláttutraktornum með drifskafti. Engar reimar eru því í sláttubúnaðinum sem geta valdið töfum þegar þær slitna, heldur er splittbolti í drifskaftinu sem brotnar við álag, og tekur aðeins örstutta stund að skipta um.

Walker T25i með lyftibúnaði á graskassa.

Walker T25i Hi-Dump

Eins og T25i, en með Hi-Dump®

Stærð Walker T25i sláttutraktorsins býður upp á slátt á minni grassvæðum á sama tíma sem hægt er að spara mannskap – hægt er að slá svæði þar sem hefðbundnir sláttutraktórar komast ekki að þar sem hingað til hefur þurft að nota hefðbundnar handsláttuvélar. Walker traktorarnir henta vel og eru afkastamiklar við slátt á umferðareyjum, minni svæðum, meðfram girðingum, ljósastaurum og annars staðar þar sem nánast eingöngu er hægt að slá með handsláttuvélum. Vélarnar henta einnig vel við slátt á meðalstórum svæðum. Margir eigendur Walker sláttutraktora segjast vera 30-50% fljótari að slá með Walker en hefðbundnum sláttutraktórum vegna þess hversu lipur og, hve notendavæn vélin er og vegna þess hversu mikið hún sparar slátt með hand sláttuvélum og vélorfum. Þannig getur Walker sláttutraktor komið í stað hefðbundins sláttutraktors, handvéla og vélorfa að stærstum hluta.

 

Walker D21 Hi-Dump

T25i lyftibúnaður á kassa

Graskassinn tekur 360 ltr. af grasi. Hægt er að lyfta graskassanum upp í 170 cm. hæð og dumpa grasinu þá beint upp á vörubílspall eða í kerru á 20 sekúndum. Lyftibúnaðurinn er drifinn af 12-volta raf/vökvakerfi. Lyftibúnaðinum er stjórnað með 2 óháðum rofum sem staðsettir eru hægra megin við ökumannssætið.

Heim
 • 24hp Kohler OHV V-Twin mótor með Delphi EFI (beinni innspýtingu)
 • Stell vélarinnar er lyftanlegt aftur (graskassinn) og fram ( sætisstellið) á auðveldan hátt
 • Stjórnborðið er festa á dempara (fyrirbyggir víbring)
 • Drifskaftskúpling og mekanískar bremsur
 • Loftinntakið með öndun fyrir mótor
 • Afturhjól til beggja hliða á öxli, betra jafnvægi fyrir lyftanlegan kassa (hi-dump)
 • 360 ltr. graskassi með möguleika á vökvalyftu (hi-dump)
 • 27cm. langur blásari fyrir grasuppsöfnun
 • Drifskaft (með rákum/rílum) ásamt hraðtengi. Fljótlegra er því að skipta um sláttuborð/búnað framan á vélinni
 • 17.8 ltr. bensíntankur
 • Hraði 11.3 km/klst.
 • Einnig eru fáanleg á T5i vélina, sláttuborð sem slá grasið út til hliðar
 • 24hp Kohler OHV V-Twin mótor með Delphi EFI (beinni innspýtingu)
 • Stell vélarinnar er lyftanlegt aftur (graskassinn) og fram ( sætisstellið) á auðveldan hátt
 • Stjórnborðið er festa á dempara (fyrirbyggir víbring)
 • Drifskaftskúpling og mekanískar bremsur
 • Loftinntakið með öndun fyrir mótor
 • Afturhjól til beggja hliða á öxli, betra jafnvægi fyrir lyftanlegan kassa (hi-dump)
 • 360 ltr. graskassi með möguleika á vökvalyftu (hi-dump)
 • 27cm. langur blásari fyrir grasuppsöfnun
 • Drifskaft (með rákum/rílum) ásamt hraðtengi. Fljótlegra er því að skipta um sláttuborð/búnað framan á vélinni
 • 17.8 ltr. bensíntankur
 • Hraði 11.3 km/klst.
 • Einnig eru fáanleg á T5i vélina, sláttuborð sem slá grasið út til hliðar

 

 

Hlekkir

Walker T25i

catalogs-attachment

Vefsíða

Aftur

 

 

T25i back
 • 24hp Kohler OHV V-Twin mótor með Delphi EFI (beinni innspýtingu)
 • Stell vélarinnar er lyftanlegt aftur (graskassinn) og fram ( sætisstellið) á auðveldan hátt
 • Stjórnborðið er festa á dempara (fyrirbyggir víbring)
 • Drifskaftskúpling og mekanískar bremsur
 • Loftinntakið með öndun fyrir mótor
 • Afturhjól til beggja hliða á öxli, betra jafnvægi fyrir lyftanlegan kassa (hi-dump)
 • 360 ltr. graskassi með möguleika á vökvalyftu (hi-dump)
 • 27cm. langur blásari fyrir grasuppsöfnun
 • Drifskaft (með rákum/rílum) ásamt hraðtengi. Fljótlegra er því að skipta um sláttuborð/búnað framan á vélinni
 • 17.8 ltr. bensíntankur
 • Hraði 11.3 km/klst.
 • Einnig eru fáanleg á T5i vélina, sláttuborð sem slá grasið út til hliðar

T-SERIES

The MT is Walker’s most advanced tractor series. Developed in the early 90’s with the advent of more powerful twin-cylinder engines, the MT has become the mainstay of many commercial operations. Three engine choices make the versatile, powerful MT an excellent centerpiece on any landscaper’s trailer. A 23-hp air-cooled engine (T23) is the primary offering of the T-series. The 25-hp air-cooled, EFI engine (T25i) equipped with Kohler’s DELPHI system is the most popular engine choice of the series, as it offers a 30% fuel savings versus similar carbureted engines. Rounding out the engine packages of the T-series is the T30i; a liquid-cooled, EFI engine with the fuel savings of an EFI engine and the longevity of liquid cooling. T-series tractors use Walker decks, implements and attachments to work all year long for homeowners, commercial mowers and a variety of other customers.