logo_stiga_bw
  logo_stiga_bw
  logo_stiga_bw
  logo_stiga_bw
  logo_stiga_bw
  logo_stiga_bw
  logo_stiga_bw

Sláttuvélar, léttar

Stiga Combi 36 E

Stiga Combi 36 E

Notendavæn hágæða rafmagnssláttuvél fyrir minni garða.

Vélin er með 1400W rafmótor.

Notendavæn vél sem safnar grasinu í graskassann eða þeytir grasinu aftur (graskassinn er tekinn af vélinni). Þriðja aðferðin er að mylja grasið smátt og skilja það eftir á blettinum, aðallega gert  í heitara loftslagi.

Vélin er séstaklega notendavæn og með lengjanlegu handfangi.

Á 35 ltr. graskassanum er gluggi en þar er hægt er að fylgjast með hvort graskassinn sé orðinn fullur.

Sláttuhæðin er hækkuð á þægilegan hátt með einu handfangi.

Einstök sláttuvél í slátt i minni garða.

Rafmagnssláttuvél 1400 W
Sláttubreidd  34cm
Sláttuhæð  25-75mm
6 hæðastillingar Eitt handfang
Graskassi 35 lítrar
Þyngd 12kg
With the versatile Combi, the choice is yours whether to collect the clippings if the grass is long, use the rear discharge for even longer, thicker grass or select the mulching function as the easiest way to fix your grass to perfection.
The Stiga Combi 36 E is an eco-friendly, electric and push lawn mower made of polypropylene, 36 cm cutting deck. Equipped with 1400 W motor, 35 L grass catcher with window for full box check, centralized handle for fast cutting height adjustment, soft grip and ergonomic, adjustable handlebar.
Suitable for small gardens up to 900 m2.
Stiga Combi 40 E

Stiga Combi 40 E

Notendavæn hágæðasláttuvél fyrir meðalstóra garða.

Vélin er með 1600W rafmótor. Notendavæn vél sem safnar grasinu í graskassann (sem er algengast) eða þeytir grasinu aftur ef graskassinn er ekki notaður. Þriðja aðferðin er að mylja grasið smátt og skilja það eftir á blettinum / notað mest í heitara loftslagi. Vélin er einkar notendavæn með lengjanlegu handfangi. Á 40 ltr. graskassanum er gluggi þar sem hægt er að fylgjast með hvort graskassinn sé fullur. Sláttuhæðin er hækkuð í á þægilegan hátt með einu handfangi.

Rafmagnssláttuvél 1600W
Sláttubreidd  40cm
Sláttuhæð  25-75mm
6 hæðastillingar  Eitt handfang
Graskassi  40 lítrar
Þyngd 13 kg
With the versatile Combi, the choice is yours whether to collect the clippings if the grass is long, use the rear discharge for even longer, thicker grass or select the mulching function as the easiest way to fix your grass to perfection.
The Stiga Combi 40 E is an eco-friendly, electric and push lawn mower made of polypropylene, 40 cm cutting deck. Equipped with 1600 W motor, 40 L grass catcher with window for full box check, centralized handle for fast cutting height adjustment, soft grip and ergonomic, adjustable handlebar.
Suitable for small gardens up to 900 m2.
Stiga Combi 44 E

Stiga Combi 44 E

Notendavæn hágæðasláttuvél fyrir meðalstóra og stóra garða.

Vélin er með 1800W rafmótor.

Notendavæn sláttuvél sem safnar grasinu í graskassann eða þeytir grasinu aftur ef graskassinn er ekki notaður.

Þriðja aðferðin er að mylja grasið smátt og skilja það eftir á blettinum / notað mest í heitara loftslagi.

Vélin er með lengjanlegu handfangi.

Á 50 lítra graskassanum er gluggi þar sem hægt er að fylgjast með hvort graskassann sé orðin fullur.

Sláttuhæðin er hækkuð á þægilegan hátt með einu handfangi.

Einstök sláttuvél í slátt í stóra garða.

Rafmagnssláttuvél 1800W
Sláttubreidd  42cm
Sláttuhæð  25-75mm
6 hæðastillingar  Eitt handfang
Graskassi  50 lítrar
Þyngd  14kg

With the versatile Combi, the choice is yours whether to collect the clippings if the grass is long, use the rear discharge for even longer, thicker grass or select the mulching function as the easiest way to fix your grass to perfection.

The Stiga Combi 44 E is an eco-friendly, electric and push lawn mower made of polypropylene, 44 cm cutting deck. Equipped with 1800 W motor, 50 L grass catcher with window for full box check, centralized handle for fast cutting height adjustment, soft grip and ergonomic, adjustable handlebar.

Suitable for medium size gardens.

Stiga Combi 48 ES

Stiga Combi 48 ES

Notendavæn hágæðasláttuvél fyrir meðalstóra og stóra garða.

Vélin er með 1800W rafmótor og sjálfdrifin.

Hún safnar grasinu í graskassann (sem er algengast) eða þeytir grasinu aftur ef graskassinn er ekki notaður.

Þriðja aðferðin er að mylja grasið smátt og skilja það eftir á blettinum / notað mest í heitara loftslagi.

Vélin er notendavæn með 60 lítra graskassa.

Þægilegt er að hækka sláttuhæðina í einu handfangi.

Rafmagnssláttuvél  1800W, sjálfdrifin
Vélahlíf úr stáli
Sláttubreidd  48cm
Sláttuhæð  27-80mm
5 hæðastillingar  Eitt handfang
Graskassi  60 lítrar
Þyngd  30kg

With the versatile Combi, the choice is yours whether to collect the clippings if the grass is long, use the rear discharge for even longer, thicker grass or select the mulching function as the easiest way to fix your grass to perfection.

The Stiga Combi 48 ES is an eco-friendly, electric and self propelled lawn mower made of steel, 48 cm cutting deck enriched with a powder coated paint. Equipped with 1800 W motor, 60 L plastic/textile grass catcher, centralized lever for fast cutting height adjustment and ergonomic handlebar.

Suitable for medium gardens up to 1600 m2.

Dino 47 B

Stiga Dino 47 B

Einföld og sterkbyggð sláttuvél fyrir meðalstóra garða

Sláttuvélin er sterkbyggð og því hentug við slátt á hærra grasi.

Vélin er án drifs.

Hún þeytir grasinu út til hliðar og er án uppsafnara.

Hækkunin fyrir hjólin er á fram og afturöxli.

Sterkbyggð vél sem hentar vel í hærra og erfiðara gras.

Bensínsláttuvél án drifs
Vélahlíf úr stáli
B&S mótor 125cc
Sláttubreidd 47cm
Sláttuhæð 35-60mm
Hæðastillingar Á fram/afturöxli
Án graskassa
Þyngd 20kg
Dedicated to the cut of taller grass and the side discharge of clippings. The Dino 47 B is a push lawn mower made of a steel, 47 cm cutting deck and equipped with Briggs & Stratton 125 cc engine and a safety protection cover to prevent any stone or object to be thrown out. Suitable for medium gardens up to 1600 m2.
Stiga Collector 46B

Stiga Collector 46 B

Góð heimilsvél án drifs fyrir minni og meðalgarða.

Stiga Collector 46 B er létt og meðfærileg heimilis-sláttuvél.

Vélin er án drifs og með B&S úrvalsmótor, 148cc.

Sláttubreidd vélar er 45 cm og hæðin er hækkanleg í einu handfangi.

Collector 46B vélin er með hjólalegum. Er því þægileg í notkun og fylgir vel grasfletinum í slætti.

Graskassinn er 55 lítra stór, aftan á vélinni. Vélina má einnig nota án kassans, þá slær hún grasið aftur fyrir sig niður á blettinn.

Bensínsláttuvél án drifs
Vélahlíf úr stáli
B&S mótor 450 sería
Sláttubreidd 46cm
Sláttuhæð 30-60mm
5 hæðastillingar Eitt handfang
Graskassi 55 lítrar
Þyngd 26kg
Bensínvél án drifs Án drifs
Vélahlíf  Úr stáli
B&S mótor 450 series
Sláttubreidd:  46cm.
Sláttuæð:  30-60mm
5 hæðastillingar Eitt handfang
Graskassi:  55 ltr.
Þyngd:  26 kg.
Stiga Collector 46 SB

Stiga Collector 46 SB

Góð heimilisvél með drifi fyrir minni og meðalgarða.

Stiga Collector 46 SB er létt og meðfærileg heimilisvél.

Vélin er með drifi og B&S 148cc úrvalsmótor.

Sláttubreidd vélar er 45cm og hæðin er hækkanleg í einu handfangi.

Collector 46 SB vélin er með legum í öllum hjólum. Er þægileg í notkun og fylgir vel grasfletinum í slætti.

Graskassinn er 55 lítra stór, aftan á vélinni. Vélina má einnig nota án kassans, þá slær hún grasið aftur fyrir sig niður á blettinn.

Bensínsláttuvél með drifi
Vélahlíf úr stáli
B&S mótor 450 sería
Sláttubreidd 46cm
Sláttuhæð 30-60mm
5 hæðastillingar Eitt handfang
Graskassi 55 lítrar
Þyngd 26kg

Stiga Collector 53 SB

Stiga Collector 53 SB

Stiga Collector 53 SB sláttuvélin er með drifi, létt og öflug.

Góð sláttuvél með drifi fyrir meðalstóra og stóra garða.

Vélin er afturhjóladrifin og með B&S 190cc úrvalsmótor.

Sláttubreidd vélar er 53cm og hæðin er hækkanleg í einu handfangi.

Collector 53 SB vélin er með legum í öllum hjólum. Er því þægileg í notkun og fylgir vel grasfletinum í slætti.

Graskassinn er 55 lítra stór, aftan á vélinni. Vélina má einnig nota án kassans, þá slær hún grasið aftur fyrir sig niður á blettinn.

Bensínvél með drifi
B&S mótor

625 sería, 190cc

Sláttubreidd 53cm
Sláttuhæð 30-75mm
5 hæðastillingar Eitt handfang
Graskassi 55 litrar
Þyngd 30kg

Sláttuvélar, öflugar

Stiga Collector 53 SB

Stiga Collector 53 SB

Stiga Collector 53 SB sláttuvélin er með drifi, létt og öflug.

Góð sláttuvél með drifi fyrir meðalstóra og stóra garða.

Vélin er afturhjóladrifin og með B&S 190cc úrvalsmótor.

Sláttubreidd vélar er 53cm og hæðin er hækkanleg í einu handfangi.

Collector 53 SB vélin er með legum í öllum hjólum. Er því þægileg í notkun og fylgir vel grasfletinum í slætti.

Graskassinn er 55 lítra stór, aftan á vélinni. Vélina má einnig nota án kassans, þá slær hún grasið aftur fyrir sig niður á blettinn.

Lúxus bensínsláttuvél Með drifi
Vélahlíf úr áli
B&S mótor  625E sería, 190cc „Ready start“
Slattubreidd  50cm
Sláttuhæð  30-80mm
6 hæðastillingar  Ýtt á einn takka
Graskassi  70 lítrar
Þyngd  37kg

Stiga Turbo Power 50 S B

Stiga Turbo Power 50 SB

Lúxus sláttuvél með drifi fyrir meðalstór og stór grassvæði.

Stiga Turbo Power 50 SB vélin er sterkbyggð sláttuvél með notendavænum handföngum.

Vélin er með B&S 190cc úrvalsmótor með „Ready start“ búnaði. Fer í gang í fyrsta togi.

Sláttubreidd vélar er 48cm og hæðin er hækkuð með takka á vélarhlíf.

Turbo Power vélin er með legur í öllum hjólum. Er því einstaklega þægileg í notkun og fylgir vel grasfletinum í slætti.

Graskassinn tekur 70 lítra. Vélina má einnig nota án kassans en þá slær hún grasið aftur fyrir sig niður í blettinn.

Þriðja útfærslan er að „tvíklippa grasið“ niður í grasblettinn. Gert með því að setja stút sem fylgir með í grasopið að aftan. Sú aðferð er aðallega notuð í heitari löndum.

Lúxus bensínsláttuvél Með drifi
Vélahlíf  Ál
B&S mótor  625E series, 190 cc, „Ready start“ 
Slattubreidd  48cm
Sláttuhæð  30-80mm
6 hæðastillingar Takki á v-hlið vélar
Graskassi  70 lítrar
Þyngd  37kg
Stiga Turbo mowers have long been regarded as one of the best collecting lawnmowers on the market. The Turbo Power 50 SB self-propelled 3-in-1 combi lawnmower also provides other functions; for really high grass remove the collector and rear discharge, or simply insert the mulching plug and drive in Multiclip mode. This model is equipped with a powerful easy-start Briggs & Stratton 625 E Series engine, with a cast iron cylinder sleeve built for tougher tasks and a sturdy aluminium chassis. Other features include a durable rubber coated foldable handle for low vibrations and aluminium wheels with ball bearings. The Turbo Power 50 SB is also supplied with a large 70 litre capacity grass collector and mulching plug. Mulching is the easiest way to cut your grass and the innovative blade and deck design also makes the lawnmower quieter. The Stiga Multiclip system cuts and recuts the grass into tiny pieces that simply wilt away, returning valuable nutrients to the soil to encourage beautiful green growth. You don’t need to rake up the clippings or empty a collector, which means you can cut the grass about 30% faster compared to a collecting mower. The 48cm deck with 6 cutting heights ranging from 30-80mm operated by a single lever, makes this lawnmower suitable for larger gardens up to 50m x 50m.
Stiga Twinclip 50 SB Pro
stiga_twinclip_50_SB_pro_cutting_head
stiga_twinclip_50_sb_pro_graskassa_handle

Stiga Twinclip 50 SB Pro

Nýja Twinclip 50 SB lúxus sláttuvélin frá Stiga er sérlega notendavæn og afkastamikil og hentar við slátt á meðalstórum og stærri svæðum. Sláttuvélin er búin fjölmörgum nýjungum og er fullkomlega hönnuð með vellíðan notendans í huga.

Auk þess er sláttuvélin styrkt á margan hátt til að slá erfiðari svæði. Twinclip 50 SB sláttuvélin er með B&S 625E seríu mótor, 2.27kW og með léttstarti. Þessi mótor er af glænýrri kynslóð mótora frá B&S sem eru sérlega öflugir og t.d. þarf aldrei að „skipta um olíu“ á þessum nýju B&S mótorum.

Twinclip 50 SB slátttuvélin er byggð með svonefndu „Cyclone kerfi“. Það samanstendur af  tvíklofnum sláttuhníf á tveimur hæðum sem saxar grasið smátt og einnig sérhannaðri hlíf undi slátthlemmnum sem ver drif- og reimbúnað sláttuvélarinnar fyrir álagi og aðskotahlutum. Einnig fylgir vélinni plaststútur sem er settur aftan í op vélar þegar á eingöngu að saxa grasið niður í grasflötinn án þess að safna því í kassann.

Graskassi Twinclip sláttuvélarinnar er ný hönnun, en þar þarf aðeins að nota aðra hendina við að losa graskassann, tæma hann og setja hann á aftur. Sérlega þægilegt í notkun auk þess sem efst á graskassanum er gulur takki sem ýtist upp og lætur vita þegar graskassinn er fullur af grasi.

Sláttuvélin er með VCS (Vibe Control System) kerfi sem minnkar víbring mótors frá 6m/S2 í 2,5m/S2. Vélin er því sérlega þýðgeng og notendavæn í slætti.

Sérstyrktur fram- og afturöxull, auk þess sem sláttuhlemmurinn ásamt PRO drifbúnaði eykur öryggi og afköst sláttuvélarinnr í notkun við erfiðari aðstæður.

Handfang sláttuvélarinnar er stillanlegt upp eða niður með einu handtaki. Stillt eftir hæð manneskjunnar sem er að slá hverju sinni.

Þvottastútur er á ofanverðum sláttuhlemmi Twincip sláttuvélarinnar. Vatnsslanga er fest á stútinn og vélin sett i gang. Þannig er sláttuhlemmur vélar þrifinn að innanverðu.

Einstaklega notendavæn og öflug vél fyrir heimili, sumarbústaði, stofnanir, kirkjugarða, verktaka og bæjarfélög.

 

 

 

 

 

 

Twinclip 50 SB Pro sláttuvél Með léttstarti
B&S mótor 625E sería 2.27kW.  Ný kynslóð B&S mótora, „ný hönnun“
Vélahlíf úr stáli, sérstyrkt Fram- og afturöxlar sérstyrktir
Sláttubreidd 48cm. Hjólalegur í hverju hjóli
Sláttuhæð 25-77mm, 7 hæðastillingar
Graskassi losaður og tæmdur með einni hendi 70 lítrar
Sláttuhnífur vélar Tvíklofinn og á tveimur hæðum. Saxar grasið extra smátt.
Drifbúnaður Sérstyrktur PRO drifbúnaður
Þyngd 40kg

 

Stiga Twinclip 55 SB Pro
stiga_twinclip_50_SB_pro_cutting_head
stiga_twinclip_50_sb_pro_graskassa_handle

Stiga Twinclip 55 SB Pro

Nýja Twinclip 55 SB Pro lúxus sláttuvélin frá Stiga er sérlega notendavæn og afkastamikil og hentar við slátt á meðalstórum og stærri svæðum. Sláttuvélin er búin fjölmörgum nýjungum og er fullkomlega hönnuð með vellíðan notendans í huga.

Auk þess er sláttuvélin styrkt á margan hátt til að slá erfiðari svæði. Twinclip 55 SB sláttuvélin er með B&S 750 EX seríu mótor, 2.59kW og með léttstarti. Þessi mótor er af glænýrri kynslóð mótora frá B&S sem eru sérlega öflugir og t.d. þarf aldrei að „skipta um olíu“ á þessum nýju B&S mótorum.

Twinclip 55 SB slátttuvélin er byggð með svonefndu „Cyclone kerfi“. Það samanstendur af  tvíklofnum sláttuhníf á tveimur hæðum sem saxar grasið smátt og einnig sérhannaðri hlíf undi slátthlemmnum sem ver drif- og reimbúnað sláttuvélarinnar fyrir álagi og aðskotahlutum. Einnig fylgir vélinni plaststútur sem er settur aftan í op vélar þegar á eingöngu að saxa grasið niður í grasflötinn án þess að safna því í kassann.

Graskassi Twinclip sláttuvélarinnar er ný hönnun, en þar þarf aðeins að nota aðra hendina við að losa graskassann, tæma hann og setja hann á aftur. Sérlega þægilegt í notkun auk þess sem efst á graskassanum er gulur takki sem ýtist upp og lætur vita þegar graskassinn er fullur af grasi.

Sláttuvélin er með VCS (Vibe Control System) kerfi sem minnkar víbring mótors frá 6m/S2 í 2,5m/S2. Vélin er því sérlega þýðgeng og notendavæn í slætti.

Sérstyrktur fram- og afturöxull, auk þess sem sláttuhlemmurinn ásamt PRO drifbúnaði eykur öryggi og afköst sláttuvélarinnr í notkun við erfiðari aðstæður.

Handfang sláttuvélarinnar er stillanlegt upp eða niður með einu handtaki. Stillt eftir hæð manneskjunnar sem er að slá hverju sinni.

Þvottastútur er á ofanverðum sláttuhlemmi Twincip sláttuvélarinnar. Vatnsslanga er fest á stútinn og vélin sett i gang. Þannig er sláttuhlemmur vélar þrifinn að innanverðu.

Einstaklega notendavæn og öflug vél fyrir heimili, sumarbústaði, stofnanir, kirkjugarða, verktaka og bæjarfélög.

 

 

 

 

 

Twinclip 55 SB Pro sláttuvél Með léttstarti
B&S motor 750 EX sería 2.59kW.  Ný kynslóð B&S mótora, „ný hönnun“
Vélahlíf úr stáli, sérstyrkt Fram- og afturöxlar sérstyrktir
Sláttubreidd 53cm. Hjólalegur í hverju hjóli
Sláttuhæð 25-77mm, 7 hæðastillingar
Graskassi losaður og tæmdur með einni hendi 70 lítrar
Sláttuhnífur vélar Tvíklofinn og á tveimur hæðum. Saxar grasið extra smátt.
Drifbúnaður Sérstyrktur PRO drifbúnaður
Þyngd 42kg

 

 

Stiga Twinclip 50 SEQ B Pro
stiga_twinclip_50_SB_pro_cutting_head
stiga_twinclip_50_sb_pro_graskassa_handle

Stiga Twinclip 50 SEQ B Pro

Nýja Twinclip 50 SEQ B Pro lúxus sláttuvélin frá Stiga er sérlega notendavæn og afkastamikil og hentar við slátt á meðalstórum og stærri svæðum. Sláttuvélin er búin fjölmörgum nýjungum og er fullkomlega hönnuð með vellíðan notendans í huga.

Auk þess er sláttuvélin styrkt á margan hátt til að slá erfiðari svæði. Twinclip 50 SEQ B sláttuvélin er með B&S 775 IS seríu mótor, 2.59kW og með rafstarti (Lithium rafhlaða). Þessi mótor er af glænýrri kynslóð mótora frá B&S sem eru sérlega öflugir og t.d. þarf aldrei að „skipta um olíu“ á þessum nýju B&S mótorum.

Twinclip 50 SEQ B Pro slátttuvélin er byggð með svonefndu „Cyclone kerfi“. Það samanstendur af  tvíklofnum sláttuhníf á tveimur hæðum sem saxar grasið smátt og einnig sérhannaðri hlíf undi slátthlemmnum sem ver drif- og reimbúnað sláttuvélarinnar fyrir álagi og aðskotahlutum. Einnig fylgir vélinni plaststútur sem er settur aftan í op vélar þegar á eingöngu að saxa grasið niður í grasflötinn án þess að safna því í kassann.

Graskassi Twinclip sláttuvélarinnar er ný hönnun, en þar þarf aðeins að nota aðra hendina við að losa graskassann, tæma hann og setja hann á aftur. Sérlega þægilegt í notkun auk þess sem efst á graskassanum er gulur takki sem ýtist upp og lætur vita þegar graskassinn er fullur af grasi. Twinclip 50 SEQ B Provélin er einnig með þann eiginleika að geta slegið út til hliðar þegar um mjög hátt gras er að ræða.

Sláttuvélin er með VCS (Vibe Control System) kerfi sem minnkar víbring mótors frá 6m/S2 í 2,5m/S2. Vélin er því sérlega þýðgeng og notendavæn í slætti.

Sérstyrktur fram- og afturöxull, auk þess sem sláttuhlemmurinn ásamt PRO drifbúnaði eykur öryggi og afköst sláttuvélarinnr í notkun við erfiðari aðstæður.

Handfang sláttuvélarinnar er stillanlegt upp eða niður með einu handtaki. Stillt eftir hæð manneskjunnar sem er að slá hverju sinni.

Þvottastútur er á ofanverðum sláttuhlemmi Twincip sláttuvélarinnar. Vatnsslanga er fest á stútinn og vélin sett i gang. Þannig er sláttuhlemmur vélar þrifinn að innanverðu.

Einstaklega notendavæn og öflug vél fyrir heimili, sumarbústaði, stofnanir, kirkjugarða, verktaka og bæjarfélög.

 

 

 

Twinclip 50 SEQ B Pro sláttuvél Rafstart (Lithium rafhlaða hlaðin og smellt á mótorinn)
B&S mótor 775 IS sería 2.59kW.  Ný kynslóð B&S mótora,“ný hönnun“
Vélahlíf úr stáli, sérstyrkt Fram- og aftur öxull sérstyrktir
Sláttubreidd 48cm. Hjólalegur í hverju hjóli
Sláttuhæð 25-77mm, 7 hæðastillingar
Graskassi 70 lítrar. Losaður og tæmdur með einni hendi.
Sláttuhnífur vélar Tvíklofinn og á tveimur hæðum. Saxar grasið extra smátt.
Drifbúnaður Sérstyrktur PRO drifbúnaður. Afturhjóladrif
Þyngd 41kg

Sláttutraktorar, léttir

Stiga Estate Tornado 3098

Stiga Tornado 3098 sláttutraktor, gírskiptur

Stiga Tornado 3098 sláttutraktorinn er gírskiptur og hentar í meðalstór svæði.

Hann er án graskassa þannig að grasinu er þeytt út til hægri. Hentar því við slátt í hærra grasi og þegar viðkomandi vill slá oftar. Einnig er hægt að loka grasopinu á hliðinni og þá er grasið saxað niður í grasflötina.

Sláttubreiddin er 98cm og sláttuhæðin 25-80mm. Samtals 7 hæðastillingar í einu handfangi.

Aukabúnaður: Dráttarbeisli og hleðslutæki fyrir rafgeymi.

Frábær sláttutraktor í grófari slátt og þar sem ekki þarf að safna upp grasi.

B&S mótor  3130  sería, 344cc
Sláttubreidd  98cm
Sláttuhæð  25-80mm, 7 hæðastillingar
Án graskassa
Þyngd  160kg
The Stiga Tornado 3098 is the right choice for garden owners that don’t want to collect grass clippings featuring the Multiclip cutting technology or the advanced side discharge function to efficiently handle even tall growth grass. Powered by a powerful single cylinder 6.8 kW Briggs & Stratton engine, this Tornado tractor features a gear transmission, 5 gears forward + 1 reverse, and is provided with a 98 cm twin blade cutting deck, anti-scalp wheels, 7 cutting height adjustments from 25 to 80 mm and electromagnetic engagement of blades. The Tornado 3098 is a highly-specified machine equipped with the Stiga soft grip steering wheel, comfort seat and LED front headlights. It includes the battery charger, the mulching kit and the trailer hitch.
Combi 1066 HQ

Stiga Combi 1066 HQ sláttutraktor, sjálfskiptur

Stiga Combi 1066 HQ sláttutraktorinn er góður uppsöfnunar traktor fyrir minni garða.

Traktorinn þeytir grasinu aftur í 150 lítra graskassann eða út til hægri ef um hærra gras er að ræða. Einnig er þriðji möguleikinn að slá grasið niður í grasblettinn, án þess að safna því upp.

Hann er með rafstarti og sjálfskiptingu sem gerir hann einkar notendavænan.

Sláttubreiddin er 66cm og er sláttuhæðin hækkanleg í einu handfangi frá 30mm-80mm.

Traktorinn er með þægilegu (soft grip) Stiga stýri og góðu sæti.

Traktornum fylgir stöng til að breyta traktornum í tvíklippi traktór auk hleðslutækis til að hlaða rafgeymi traktórsins.

Frábær traktor fyrir heimili, sumarbústaðaeigendur og stofnanir í slátt á minni svæðum.

B&S mótor 950 ES series, 223cc
Sláttubreidd 66cm
Sláttuhæð 30-80 mm, 6 hæðastillingar
Graskassi 150 lítrar
Þyngd  129,4kg
The Stiga Combi 1066 HQ is an extremely compact, collecting lawn tractor suitable for small gardens. As featuring the 4in1 cutting system, you can decide whether to collect, side and rear discharge or mulching functions. Powered by a 3.32 kW Briggs & Stratton engine with electric start by key, this Combi machine features a pedal driven hydrostatic transmission for top driving comfort and is provided with a 66 cm cutting deck with 6 cutting heights adjustable from 30 to 80 mm and manual engagement of blades. The Combi 1066 HQ is equipped with the Stiga steering wheel, comfort seat with high back support and 150 L grass collector. It includes the battery charger, the mulching kit and the side discharge deflector.  
Stiga Estate Master traktor

Stiga Estate 3084, sláttutraktor, gírskiptur

Stiga Estate 3084 slátutraktórinn er gírskiptur. Með B&S úrvalsmótor ásamt rafstarti.

Hann er sérlega notendavænn og hentar allt upp í meðalstór svæði.

Traktorinn safnar  grasinu upp í 240 ltr. graskassann eða slær það niður í blettinn án þess að safna því upp.

Sláttubreiddin er 84cm. Sláttuhæðin hækkanleg í einu handfangi frá 25-80mm.

Traktorinn með þægilegu Stiga stýri (soft grip) og Stiga sæti.

Aukahlutir: Stöng til að breyta traktórnum þannig að hann slær grasið niður í blettinn.

Einnig fylgir dráttarbeisli, auka hnífasett og hleðslutæki fyrir rafgeyminn.

Frábær sláttutraktor fyrir heimili, sumarbústaða-eigendur, stofnanir o.fl.

B&S mótor 3130 sería, 344cc mótor
Sláttubreidd  84cm
Sláttuhæð  25-80mm, 7 hæðastillingar
Graskassi  240 lítrar
Þyngd  160kg
The Stiga Estate 3084 is suitable for medium gardens. Powered by a single cylinder 5.76 kW Briggs & Stratton engine, this Estate tractor features a pedal operated, hydrostatic transmission and is provided with a 84 cm twin blade cutting deck with 7 cutting height adjustments from 25 to 80 mm and electromagnetic engagement of blades. You decide whether to collect clippings into the 240 litre rear grass collector or to perform the Stiga Multiclip function by inserting the mulching plug. The Estate 3084 is equipped with the Stiga soft grip steering wheel, comfort seat, LED front headlights and a dashboard to monitor working parameters. It includes the battery charger, the front bumper, the mulching kit and the trailer hitch.
Stiga Estate Master, sjálfskiptur

Stiga Estate 3084 H, sláttutraktor, sjálfskiptur

Stiga Estate 3084 H traktorinn er sjálfskiptur og með rafstarti.

Hann er notendavænn og hentar fyrir allt upp í meðalstór svæði.

Traktorinn safnar grasinu upp í 240 lítra graskassann eða slær það niður í blettinn án þess að safna því upp.

Sláttubreiddin er 84cm og sláttuhæðin hækkanleg í einu handfangi frá 25-80mm.

Traktorinn er með þægilegu Stiga stýri og Stiga sæti.

Aukabúnaður: Dráttarbeisli, „stöng“ til að breyta traktornum í tvíklippi traktór, auka hnífasett ásamt hleðslutæki fyrir rafgeyminn.

Frábær traktor fyrir heimili, sumarbústaða-eigendur, stofnanir o.fl.

B&S mótor 3130 PB sería, 344cc mótor
Sláttubreidd  84cm
Sláttuhæð  25-80mm, 7 hæðastillingar
Graskassi  240 lítrar
Þyngd  160kg
The Stiga Estate 3084 H is suitable for medium gardens. Powered by a single cylinder 5.76 kW Briggs & Stratton engine, this Estate tractor features a pedal operated, hydrostatic transmission and is provided with a 84 cm twin blade cutting deck with 7 cutting height adjustments from 25 to 80 mm and electromagnetic engagement of blades. You decide whether to collect clippings into the 240 L rear grass collector or to perform the Stiga Multiclip function by inserting the mulching plug. The Estate 3084 H is equipped with the Stiga soft grip steering wheel, comfort seat, LED front headlights and a dashboard to monitor working parameters. It includes the battery charger, the front bumper, the mulching kit and the trailer hitch.
stiga estate 2084

Stiga Estate 2084, gírskiptur

Stiga Estate 2084 traktórinn er gírskiptur

Hann er með sláttubreiddina 84 cm. og hentar við slátt á meðalstórum svæðum.

Þvottastútur er á sláttubúnaðinum framanverðum svo hgt er að þrífa það með vatni eftir notkun.

Sláttutraktórinn er með 200 lítra graskassa að aftan.

Duglegur sláttutraktór í meðalstór svæði t.d. í sumarbústaðinn og víðar.

Stiga mótor  7750 sería, 452cc
Sláttubreidd  84cm
Sláttuhæð  25-80mm, 7 hæðastillingar
Graskassi  200 litrar
Þyngd  172kg
The Stiga Tornado 3098 is the right choice for garden owners that don’t want to collect grass clippings featuring the Multiclip cutting technology or the advanced side discharge function to efficiently handle even tall growth grass. Powered by a powerful single cylinder 6.8 kW Briggs & Stratton engine, this Tornado tractor features a gear transmission, 5 gears forward + 1 reverse, and is provided with a 98 cm twin blade cutting deck, anti-scalp wheels, 7 cutting height adjustments from 25 to 80 mm and electromagnetic engagement of blades. The Tornado 3098 is a highly-specified machine equipped with the Stiga soft grip steering wheel, comfort seat and LED front headlights. It includes the battery charger, the mulching kit and the trailer hitch.
Stiga Villa 520 HST

Stiga Villa 520 HST, sláttutraktor, sjálfskiptur

Stiga Villa sláttutraktorinn er liðstýrður sem gerir hann sérstaklega lipran í öllum slætti, meðal annars við þröngar aðstæður.

Sláttubúnaðurinn er 90cm og er að framan.

Hæðastillingin á sláttubúnaðinum er þægileg því hún er rafstýrð.

Vélin er með stiglausri sjálfskiptingu, vönduðu Stiga sæti auk olíumælis.

Frábær sláttutraktor við slátt á svæðum þar sem slá þarf kringum trjágróður, meðfram girðingum o.fl.

B&S mótor  3115 AVS sería
Sláttubreidd  90cm
Sláttuhæð  25-85mm, rafstýrð
Án graskassa
Þyngd  177kg
The Villa 520 HST is a compact machine with articulated steering for superior manoeuvrability. Powered by a reliable single cylinder 7.3 kW Briggs & Stratton engine and provided with a 90 cm Stiga Multiclip cutting deck, granting the best visibility and control of the cutting area. The electric adjustment allows to set the deck height in few seconds, keeping the engine started and being comfortably seated. The Villa 520 HST is a highly-specified machine equipped with hydrostatic drive for stepless speed control both forward and reverse, comfortable seat, adjustable steering wheel and oil/fuel status check in an easy accessible position. Suited with cutting deck washing position without belt removing, quick connection for the fast change of front implements and hitch included for attaching cart or fertilizer spreader.

Sláttutraktorar, öflugir

stiga estate h traktor

Stiga Estate 3098 H, sláttutraktor, sjálfskiptur

Stiga Estate 3098 H sláttutraktorinn er sjálfskiptur. Með B&S úrvalsmótor ásamt rafstarti.

Hann er sérlega notendavænn og hentar allt upp í meðalstór svæði.

Traktorinn safnar  grasinu upp í 240 ltr. graskassann eða slær það niður í blettinn án þess að safna því upp.

Sláttubreiddin er 98cm. Sláttuhæðin hækkanleg í einu handfangi frá 25-80mm.

Traktorinn með þægilegu Stiga stýri (soft grip) og Stiga sæti.

Aukahlutir: Stöng til að breyta traktornum þannig að hann slær grasið niður í blettinn.

Einnig fylgir dráttarbeisli, auka hnífasett og hleðslutæki fyrir rafgeyminn.

Frábær sláttutraktor fyrir heimili, sumarbústaðaeigendur, stofnanir o.fl.

B&S mótor 4165 series, 500cc
Sláttubreidd  98cm
Sláttuhæð  25-80mm, 7 hæðastillingar
Graskassi  240 lítrar
Þyngd  189kg
This Estate 3098 H is a high specification garden tractor is powered by a Briggs & Stratton single Cylinder Powerbuilt 4165 AVS engine, with a 98cm cutting width, suitable for lawns of up to 2 acres. It is easy to use, with light steering and a tight turning circle, making it agile to manoeuvre around trees, borders and garden furniture, with minimum effort. All Stiga garden tractors cut wider than the wheel width, which means there is little trimming left to do after the lawns have been mown. Grass cuttings are blown from the twin-bladed cutter deck into a large capacity rear mounted collector. An alarm sounds to let the driver know when the collector is full, which is a valuable feature; there is nothing worse than overfilling the collector and then having to unblock the discharge chute by hand – at least you know when the collector is full on a Stiga! Emptying the collector is done from the driving seat; simply pull the tipping lever and the collector opens wide emptying out the clippings, you don’t even need to get off the tractor. The Estate 3098 H also features an adjustable seat, for added comfort. Engaging the cutter deck couldn’t be easier; you just have to pull the control switch for “On” and push it for “Off”. It has seven preset cutting heights, ranging from 25mm to 80mm, selected by using the lever located conveniently at the side of the seat. There are no tools necessary and the cutting height can also be adjusted on the move. A deck wash facility means keeping the deck clean couldn’t be simpler; just attach a hose to the snap-on connector, turn on the water and engage the blades. Water blasts around beneath the deck, washing it clean. Driving the hydrostatic model is smoother than ever before, the further you press the drive pedal, the faster the machine travels. Stiga lawn tractors are extremely versatile machines; they can collect the grass clippings, or rear discharge them when required. When conditions are suitable, they can also mulch and recycle your grass! Mulching grass is a great feature, it saves so much time; it can be more than 30% quicker, there is no stopping work to empty clippings. Mulching the grass allows the clippings to be recycled, improving the soil as they decompose, forming a natural fertiliser high in potash and nitrogen. You will notice a marked improvement in your grass as this fertiliser takes effect over the course of the cutting season. You may well ask “Will I see the mulched grass?” and the answer is “No!” Mulched clippings are blown deep down into the turf and are not noticeable, provided the grass is cut regularly and not on the lowest setting. Some owners prefer to collect grass cuttings on areas close to the house to be certain that children or pets don’t carry them inside, then use the mulching facility on all the other areas. Switching between collection or mulch modes is extremely simple and takes less than a minute; just remove the collector, insert the mulching plug into the discharge chute and replace the collector. To return to collection, simply reverse the procedure.
Stiga Estate 5102 H

Stiga Estate 5102 H sláttutraktor, sjálfskiptur

Stiga Estate 5102H sláttutraktorinn er sjálfskiptur. Með B&S þrýstismurðum úrvalsmótor, 540cc.

Hann er notendavænn og hentar fyrir meðastór svæði.

Traktorinn safnar grasinu upp í 260 lítra graskassa eða slær það niður í blettinn án þess að safna því upp.

Sláttubreiddin er 102cm og eru stuðningshjól á sláttuborðinu sem fylgja landslaginu í slætti.

Sláttuhæðin 25-80mm er stillt í einu handfangi.

Traktorinn er með vönduðu Stiga stýri og Stiga sæti auk LED framljósa.

Aukabúnaður: Dráttarbeisli, „stöng“ til að breyta traktórnum í tvíklippi traktór ásamt dráttarbeisli og hleðslutæki fyrir rafgeyminn.

Frábær traktor fyrir sumarbúsaðaeigendur, stofnanir o.fl.

B&S mótor  Intek sería 5210, 540cc, þrýstismurður
Sláttubreidd  102cm
Sláttuhæð  25-80mm, 7 hæðastillingar
Graskassi  260 lítrar
Þyngd  240kg

 

With its 92cm double-bladed Contraflow cutter-deck producing a powerful airflow, the stylish, European-built Stiga Estate 5092 H excels at mulching and damp-weather grass-collection. It’s equipped with a pedal-operated hydrostatic transmission; a premium feature that allows you to control the ground-speed as you would with an automatic car; and it’s powered by a very high-performance 500cc Briggs & Stratton OHV engine that offers superior fuel-economy and a convenient electric key starter. Offering a maximum speed of 8.8km/h and supplied with a cavernous 260-litre collector, this model will get around a substantial lawn or paddock in no time. A hosepipe attachment means you won’t have to remove the deck to clean its underside; while high-powered headlights allow for safe mowing in murky conditions. A tow-bar is included.

Built in Europe to exacting specifications and packed with practical and convenient features, this high-end lawn tractor from Stiga will impress even the most hardened domestic lawn-care enthusiast.

Key to its exceptional performance in both bagging- and mulching-modes is its Contraflow mower-deck, which is fitted with two counter-rotating blades. The action of the blades creates a powerful airflow, which, in mulching-mode ensures clippings are held under the deck for longer so they’re more finely chopped; and in collection mode, blasts clippings at high velocity through the discharge-chute, in turn facilitating effective damp-weather bagging. The Stiga Estate 5092 H Lawn Tractor comes equipped with a very high-performance 9kW Briggs & Stratton OHV Powerbuilt engine with electric key ignition for effortless starts; and a Dual-Clean™ air-filter with foam pre-cleaner for optimum component protection. B & S’s vibration-reduction measures (‘AVS’) minimise shock-transfer through the seat and steering-wheel so as to maximise driver-comfort. Featuring a pedal-controlled hydrostatic-drive, whereby you can adjust the ground-speed (forward and reverse) in infinite increments, the Stiga Estate 5092 H can be driven intuitively and is highly manoeuvrable for such a sizeable machine. It offers seven preset blade-heights (25 – 80mm), so you can easily adapt to a change in conditions; and it’s supplied with an enormous 260-litre grass-catcher, which combines with a six-litre fuel-tank to ensure very large-scale jobs can be completed with few interruptions (a ‘collector full’ buzzer alerts you when capacity is reached). Stiga’s provision of twin-headlights means you’ll be able to carry-on working when the light’s not at its best; while their fitting of a contact-breaker under the driver’s seat works to enhance user-safety by cutting the engine (and blades) when no-one is at the helm. This 92cm model has a five-year homeowner-use warranty and has been developed for lawns around 8000m2 in area.

Features:

 • High-performance Contraflow deck ensures exceptional mulching and bagging
 • Foot-pedal hydro-drive provides smooth, instinctive speed control
 • High-performance B & S OHV engine with AVS for smooth, low-vibration operation
 • Time- and effort-saving electric key start
 • Choose between seven cutting-heights, adjustable from 25 – 80mm
 • Deck-wash facility makes the removal of clumped clippings simple
 • Comfortable light-touch steering
 • Contact-breaker on the driver’s seat for optimum user-safety
 • Large-diameter drive-wheels will prove gentle on delicate surfaces
 • Capacious fuel-tank for long, uninterrupted runs
 • Twin headlights for safe mowing in low-light conditions
 • Suitable for areas up to 8000m2
 • Mulch-kit included and trailer-hitch
Stiga Estate 7102 HWS

Stiga Estate 7102 HWS sláttutraktor, sjálfskiptur

Stiga Estate 7102 HWS sláttutraktorinn er sjálfskiptur. Með Kawazaki úrvalsmótor og rafstarti.

Hann er sérstaklega notendavænn og hentar fyrir slátt á stórum svæðum.

Traktrinn safnar grasinu upp í 320 ltr. graskassann eða slær það niður í blettinn án þess að sfna því upp.

Sláttubreiddin er 102 cm. Stuðningshjól eru á sláttuborðinu sem fylgja landslaginu í slætti til að koma í veg fyrir skemmdir.

Sláttuhæðin 30-90mm er stillanleg í einu handfangi.

Traktorinn er með þægilegu Stiga stýri (soft grip) og Stiga sæti auk LED framljósa og „cruise control“ búnaðar fyrir jafnan hraða.

Aukabúnaður: Dráttarbeisli ásamt hleðslutæki fyrir rafgeyminn. Einnig fylgir stöng sem breytir traktornum þannig að hann slær grasið niður í blettinn.

Frábær traktor fyrir minni verktaka, stofnanir, sumarbústaðaeigendur, stærri heimili o.fl.

Kawazaki  mótor  FS600V, 603cc
Sláttubreidd  102cm
Sláttuhæð  30-90mm
7 hæðastillingar
Graskassi  320 lítrar
Þyngd  231kg

The Stiga Estate 7102 HWS is suitable for large gardens. Powered by a powerful twin cylinder 10.4 kW Kawasaki engine, this Estate tractor features a pedal operated, hydrostatic transmission and is provided with a 102 cm twin cut cutting deck with sincronized blades, anti-scalp wheels, 7 cutting height adjustments from 30 to 90 mm and electromagnetic engagement of blades. You decide whether to collect clippings into the 320 L rear grass collector or to perform the Stiga Multiclip function by inserting the mulching plug. The Estate 7102 HWS is a highly-specified machine equipped with the Stiga soft grip steering wheel, comfort seat with arm rests and high back support, LED front headlights, an advanced dashboard with display to monitor working parameters and the cruise control to set a desired constant speed. It includes the battery charger, the front bumper, the mulching kit and the trailer hitch.

Stiga Estate 7122 HWS

Stiga Estate 7122 HWS sláttutraktor, sjálfskiptur

Stiga Estate 7122 HWS sláttutraktorinn er sjálfskiptur. Með B&S úrvalsmótor og rafstarti.

Hann er sérstaklega notendavænn og hentar fyrir slátt á stórum svæðum.

Traktorinn safnar grasinu upp í 320 ltr. graskassann eða slær það niður í blettinn án þess að safna því upp.

Sláttubreiddin er 122cm. Stuðningshjól eru á sláttuborðinu sem fylgja landslaginu í slætti til að fyrirbyggja skemmdir.

Sláttuhæðin 30-90mm er stillanleg í einu handfangi.

Traktorinn er með þægilegu Stiga stýri (soft grip) og Stiga sæti auk LED framljósa og „cruise control“ búnaðar fyrir jafnan hraða.

Aukabúnaður: Dráttarbeisli og hleðslutæki fyrir rafgeyminn, Einnig fylgir stöng sem breytir traktornum þannig að hann slær grasið niður í blettinn.

Frábær traktor fyrir minni verktaka, stofnanir, sumarbústaðaeigendur o.fl.

B&S  mótor  Intek series 720 656cc
Sláttubreidd  122cm
Sláttuhæð  30-90mm
7 hæðastillingar
Graskassi  320 lítrar
Þyngd  251kg

The Stiga Estate 7122 HWS is suitable for large gardens. Powered by a powerful twin cylinder 11.9 kW Briggs & Stratton engine, this Estate tractor features a pedal operated, hydrostatic transmission and is provided with a 122 cm twin cut cutting deck with sincronized blades, anti-scalp wheels, 7 cutting height adjustments from 30 to 90 mm and electromagnetic engagement of blades. You decide whether to collect clippings into the 320 L rear grass collector or to perform the Stiga Multiclip function by inserting the mulching plug. The Estate 7122 HWS is a highly-specified machine equipped with the Stiga soft grip steering wheel, comfort seat with arm rests and high back support, LED front headlights, an advanced dashboard with display to monitor working parameters and the cruise control to set a desired constant speed. It includes the battery charger, the front bumper, the mulching kit and the trailer hitch.

Stiga Estate Pro 9102 XWS

Stiga Estate Pro 9102 XWS sláttutraktor, sjálfskiptur, 4WD

Stiga EstatePro 9102 HWS 4WD sláttutraktorinn er sjálfskiptur. Með B&S úrvalsmótor og rafstarti.

Hann er sérstaklega notendavænn og hentar fyrir stór svæði og erfiðari aðstæður.

Traktorinn safnar grasinu upp í 320 ltr. graskassann eða slær það niður í blettinn án þess að safna því upp.

Sláttubreiddin er 102cm. Stuðningshjól er á sláttuborðinu sem fylgja landslaginu í slætti til að fyrirbyggja skemmdir.

Sláttuhæðin 25-100 mm er stillanleg í einu handfangi.

Traktorinn er með þægilegu Stiga stýri (soft grip) og Stiga sæti auk LED framljósa og „cruise control“ búnaðar fyrir jafnan hraða.

Aukabúnaður: Dráttarbeisli og  hleðslutæki fyrir rafgeyminn. Einnig fylgir með stöng sem breytir traktornum þannig að grasið er slegið niður í blettinn.

Frábær sláttutraktor fyrir stór heimili, sumarbústaðaeigendur, stofnanir og  verktaka við slátt á stórum svæðum.

B&S mótor  Intek series 8240 724cc
Sláttubreidd  102cm
Sláttuhæð  25-100mm
9 hæðastillingar
Graskassi  360 lítrar
Þyngd  290kg

The Estate Pro 9102 XWS is the Stiga state-of-the-art lawn tractor, suitable for larger gardens with slopes and challenging terrain conditions. Powered by a powerful twin cylinder 11.67 kW Briggs & Stratton engine, this Estate tractor features a pedal operated, hydrostatic, 4 wheel drive transmission and is provided with a reinforced 102 cm twin cut cutting deck with sincronized blades, anti-scalp wheels, 9 cutting height adjustments from 20 to 100 mm and electromagnetic engagement of blades. You decide whether to collect clippings into the 360 L rear grass collector or to perform the Stiga Multiclip function by inserting the mulching plug. The Estate Pro 9102 XWS is a highly-specified machine equipped with the Stiga soft grip steering wheel, comfort seat with arm rests and high back support, LED front headlights, an advanced dashboard with display to monitor working parameters and the cruise control to set a desired constant speed. It includes the battery charger, the front bumper, the mulching kit and the trailer hitch.

Stiga Estate Pro 9122 XWS

Stiga Estate Pro 9122 XWS sláttutraktor, sjálfskiptur, 4WD

Stiga EstatePro 9122 XWS 4WD sláttutraktorinn er sjálfskiptur.  Með B&S úrvalsmótor og rafstarti.

Hann er sérstaklega notendavænn og hentar við slátt á stórum og erfiðum svæðum.

Traktorinn safnar grasinu upp í 360 ltr. graskassann eða slær það niður í blettinn án þess að safna því upp.

Sláttubreiddin er 122cm. Stuðningshjól eru á sláttuborðinu sem fylgja landslaginu í slætti til að fyrirbyggja skemmdir.

Sláttuhæðin 25-100 mm er stillanleg í einu handfangi.

Traktorinn er með þægilegu Stiga stýri (soft grip) og Stiga sæti auk LED framljósa og „cruise control“ búnaðar fyrir jafnan hraða.

Aukabúnaður: Dráttarbeisli og hleðslutæki fyrir rafgeyminn. Einnig fylgir stöng sem breytir traktornum þannig að grasið er slegið niður í blettinn.

Frábær sláttutraktor fyrir sumarbústaðaeigendur, og verktaka og stofnanir  við slátt á erfiðum svæðum.

B&S  mótor  Intek series 724cc
Sláttubreidd  122cm
Sláttuhæð  25-100mm
9 hæðastillingar
Graskassi  360 lítrar
Þyngd  315kg
The Estate Pro 9122 XWS is the Stiga state-of-the-art lawn tractor, suitable for larger gardens with slopes and challenging terrain conditions. Powered by a powerful twin cylinder 13.1 kW Briggs & Stratton engine, this Estate tractor features a pedal operated, hydrostatic, 4 wheel drive transmission and is provided with a reinforced 122 cm twin cut cutting deck with sincronized blades, anti-scalp wheels, 9 cutting height adjustments from 20 to 100 mm and electromagnetic engagement of blades. You decide whether to collect clippings into the 360 L rear grass collector or to perform the Stiga Multiclip function by inserting the mulching plug. The Estate Pro 9122 XWS is a highly-specified machine equipped with the Stiga soft grip steering wheel, comfort seat with arm rests and high back support, LED front headlights, an advanced dashboard with display to monitor working parameters and the cruise control to set a desired constant speed. It includes the battery charger, the front bumper, the mulching kit and the trailer hitch.
Stiga Park Compact 16

Stiga Park Compact 16 sláttutraktor, 2WD liðstýrður

Stiga Park Compact sláttutraktorinn er liðstýrður sem gerir hana sérstaklega lipran í öllum slætti, sér í lagi við þröngar aðstæður í kringum runna, tré, girðingar og út í horn.

Afturhjól traktorsins fylgja alltaf í spor framhjólanna.

Sláttubúnaðurinn er 100 cm. og er að framan og er hann auðveldur í allri umhirðu.

Vélin er með stiglausri sjálfskiptingu, B&S úrvalsmótor og rafstarti.

Vélin er með þægilegu Stiga sæti með háu baki og 16 tommu dekkjum.

Hægt er að fá við vélina grashirðikassa, bursta, snjótennur, snjóblásara o.fl.

Frábær sláttutraktor við slátt á svæðum þar sem mikið er um þröngar aðstæður svo sem trjágróður, girðingar o.fl.

SPECIFICATIONS
Engine Make Briggs and Stratton
Engine Model PowerBuilt 4115 AVS
Engine Type Petrol 4-stroke
Engine Capacity 500cc
Engine Power 13.5hp / 10kW @ 3200rpm
Engine Cylinders Single
Starting System Electric Key Start
Fuel Tank Capacity 6 Litres
Transmission Hydrostatic
Drive Rear Wheel
Speed 9km/h (Max.)
Cutting Width 95cm or 105cm
Cutting Heights 25 - 85mm
Height Adjustment Manual (10 Stages)
Blades Double
Blade Engagement (PTO) Electronic
Deck Lift Foot Operated
Mulching Yes
Rear Discharge Yes
Side-Discharge No
Grass Collector No
Headlights No
Steering Articulated with Chain/Wire Steering Linkage
Turning Circle 243kg
Seat Adjustable
Tow Bar Yes
Wheels - Front 405mm
Wheels - Rear 405mm
Axle Diameter Front 3/4″ - Rear 3/4″
Dimensions (HxWxL) TBC x 100cm x 230cm
Weight 172kg
Sound Level 100dB (A)
Lawn Size Up to 8000m2 with 95cm Deck / Up to 10,000m2 with 105cm Deck
Combining Swedish build-quality with Briggs & Stratton power and exceptional manoeuvrability, the Stiga Park Compact 16 HST will take substantial lawns and rough-grass areas in its stride.Its nimble agility is thanks primarily to its articulated steering, which gives a turning-circle of just 243cm, thereby enabling the operator to negotiate tight corners and awkward obstacles without fuss. Articulated steering also ensures the rear-wheels follow exactly the same path as the front-wheels – you won’t have to worry about what’s going on behind you as you work. The out-front mower-deck on the Stiga Park Compact 16 HST Ride-On Lawnmower not only gives an unimpeded view of your desired cutting path, but also makes it possible to mow under benches, bushes and low-hanging branches. The deck offers rear-discharge and mulching as standard, so you’ll be able to achieve excellent results whether working on an unkempt paddock or a well-manicured lawn (the following deck-sizes are offered: 95cm / 105cm (the 95cm unit is available with either electric or manual deck-lift; while the 105cm unit offers electric lift only). The Stiga Park Compact 16 HST Ride-On Lawnmower boasts a hydrostatic drive that allows you to adjust the mower’s ground-speed in infinite steps without using a clutch – obstacles can be approached at a crawl; and unbroken straights can be covered in quick time. Giving you the choice of ten preset cutting-heights, this Swedish-designed ride-on can be set-up to perform effectively on pretty much any grass-type the British gardener is likely to encounter. It’s powered by a very high-performance 500cc Briggs & Stratton PowerBuilt 4155 with an anti-vibration system for reduced noise and wear; and an overhead-valve (OHV) for a significant reduction in fuel-costs and an extended engine-life. An adjustable seat ensures the mower is comfortable to drive for users of any stature; while a capacious six-litre fuel-tank means you won’t have to keep breaking-off to top-up.

Features:

 • Out-front deck gives all round visibility and allows hard-to-reach areas to be mown
 • Articulated-steering and hydro-drive confer outstanding manoeuvrability
 • Ten-step cutting-height means changing grass-types can easily be managed
 • Foot-operated deck lift for ease-of-use
 • Very high-powered B & S OHV engine with vibration-reducing AVS technology
 • Electric key start for trouble-free ignition every single time
 • Large-capacity 6-litre fuel-tank for fewer interruptions to your work
 • Mulch and rear-discharge capable – suitable for both rough grass and formal lawns
 • Aimed at areas up to 2 acres
stiga park_740_pwx_510

Stiga Park 740 PWX 4WD

“This Stiga Park 740 PWX 4WD is powered by a reliable twin cylinder Briggs and Stratton Vanguard 18 petrol engine with a power output of 11.9kW. We supply the machine with a 100cm electric deck.

The Stiga Park 740 PWX has hydrostatic transmission so you just press the pedal to go and ease off to slow down. The articulated Stiga Park 740 PWX steering not only provides a tight turning circle it also ensures that the rear wheels follow precisely in the track of the front wheels. Out front deck ride on mowers are ideal for mowing in tight spaces and cutting over edges and under hedges and bushes.

The Stiga Park 740 PWX 4WD has adjustable cutting heights  from 25 – 90 mm. The cutting height can be adjusted electronically via a control by the driver’s seat, provided you have an electronic deck. Featuring electric cutting height adjustment, hydraulic assisted power steering and hydrostatic drive.”

Mótor B&S Vanguard 18 V-Twin
Mótorstærð Bensín 570cc 18hp / 11.9kW @3200rpm
Startbúnaður Rafstart
Bensíntankur 12 lítrar
Gírskipting Sjálfskiptur
Drif 4WD
Hraði 10km/klst (Max.)
Sláttubreidd 95cm / 100cm / 105cm / 110cm
Sláttuhæð 25-85mm (95/100/105cm) – 25-90mm (110m)
Hækkunarbúnaður Handgerður eða rafmagns (10 hæðir)
Sláttuhnífar Tveir (95/105cm) – Þrír (100/110cm)
Graskassi Nei
Ljós
Klst. mælir
Snúningsradíus 246cm
Sæti Stillanlegt
Dráttubeisli
Þyngd 203kg
Sound Level 100dB
Grasflöt Frá 8000m2 til 15,000m2 (Eftir breidd sláttubúnaðar)
Stiga Park Pro 340 X

Stiga Park Pro 340 X sláttutraktor, 4WD liðstýrður, sjálfskiptur

Stiga Professional 340X 4WD sláttutraktorinn er liðstýrður og því einstaklega lipur í slætt við þröngar aðstæður svo sem við slátt í  kringum tré, runna,  girðingar og út í horn.

Afturhjól vélarinnar fylgja alltaf í spor framhjólanna.

Hann er 4WD og hentar því við slátt í þó nokkrum höllum.

Traktorinn er með stiglausri sjálfskiptingu, B&S úrvalsmótor og  rafstarti.

Sláttubúnaðurinn er ávallt framan á traktornum.

Vélin er með extra þægilegu Stiga sæti með háu baki.

Frábær og einstaklega lipur sláttutraktor við slátt við erfiðaar aðstæður.

Hægt er að fá: bursta, sanddreifara, snjótönn o.fl. sem aukabúnað til notkunar allt árið um kring.

B&S Vanguard mótor  2-cyl, 18 hp
Sláttubreidd  95-125cm
Sláttuhæð  25-90mm
Án graskassa
Grashirðivagn fáanlegur
Þyngd  203kg

The Park Pro 340 X 4WD is fitted with a twin cylinder Briggs & Stratton Vanguard 18 engine with a displacement of 750cc, and the engine produces 11.9kW. This engine will power the full range of Stiga cutter decks with manual or electric height adjustment control. The high spec 4WD transmission system has a separate 10 litres per minute hydraulic pump delivering a full speed of 11km/h through the heavy duty Kanzaki transaxles to the large 17” front and rear wheels. The PTO clutch is electro-magnetically controlled, and the fuel tank capacity is a massive 14 litres.

The machine is fitted with a single lever adjustment, high-back comfort seat fitted onto parallel suspension, mechanical servo steering, a single LED headlight and an hour meter to record working hours for servicing.

Imagine driving around your garden effortlessly creating a perfectly clipped healthy green lawn, no longer restricted to driving up and down in straight lines, or scuffing the ground when turning on the same areas and wasting fuel and time collecting grass clippings that will sit in an unsightly rotting pile at the bottom of your garden.

Imagine easily coping with soft wet ground conditions on a flat or sloping garden, manoeuvring quickly around all sorts of obstacles without worrying about your rear wheels dropping off the edge of the lawn or catching the back of your tractor on fences, trees or even your new greenhouse.

Imagine being able to trim under overhanging shrubs and into corners, because your Multiclip cutter deck is positioned at the front of the machine where you can always clearly see it and it cuts the grass before your wheels have a chance to lay it flat. Only a 4WD Stiga Park Pro 340 X can provide you with such an enjoyable way to maintain and improve your lawn and paddock areas, turning this chore into a ‘Drive in the Park’.

Stiga’s unique articulated chassis design ensures that the rear wheels follow exactly in the path of the front cutter deck. This is because the chassis pivots at the centre point of the front and rear axles leaving you free to concentrate on looking forward at the grass that you’re about to cut rather than worrying about the obstacles that you have just passed. The articulated chassis design also means that the simple and effective 4WD system eliminates any tyre scuffing on your lawn whilst turning as well as ensuring excellent traction in wet conditions and on sloping ground.

The first thing that you should consider when selecting the correct 4WD Stiga Park for your needs is the type of cutter deck you require, as this will determine the minimum power requirement for your particular machine. If you are concerned about access through gateways or narrow paths then add 10cm to the cutting width of the deck, this will be enough to allow you to drive your machine through the gap easily.

If you need to regularly trim roadside verges, paddock/orchard areas or just have a large amount of mowing to do then our 110cm or 125cm ‘Pro Combi’ would be more suitable. The ‘Multiclip Combi’ cutter decks can be used on all of our 4WD Stiga Parks and the ‘Pro Combi’ cutter decks should be used on models fitted with twin cylinder engines.

Stiga have been building mowers since 1974 and all models are designed with functionality, reliability, comfort, quality and the environment in mind.

Built today for tomorrow, all models come with a 3 year warranty on the mower and a 10 year warranty on the chassis.

Stiga Park Pro 540 IX

Stiga Park Pro 540 IX sláttutraktor, 4WD liðstýrður, sjálfskiptur

Stiga Professional 540X 4WD sláttutraktorinn er liðstýrður og því sérstaklega lipur í slætti við þröngar aðstæður í kringum tré, runna, girðingar og út í horn.

Hann er 4WD og hentar því við slátt í þó nokkrum höllum.

Afturhjól traktorsins fylgja alltaf í spor framhjólanna.

Sláttubúnaðurinn er ávallt framan á traktornum.

Traktorinn er með stiglausri sjálfskiptingu Honda úrvalsmótor og rafstarti.

Með extra þægilegu Stiga sæti með háu baki .

Traktorinn er með vökvastýri.

Frábær og einstaklega lipur sláttutraktor í slátt við erfiðar aðstæður.

Ýmiss konar aukabúnaður fáaanlegur: bursti, sanddreifari, snjótönn o.fl. svo hægt sé að nota vélin árið um kring.

Honda mótor: GV660 2-cyl, 25 hp
Sláttubreidd: 95-125 cm
Sláttuhæð: 25-90 mm
Án graskassa
Grashirðivagn fáanlegur
Þyngd: 277 kg

If you expect to do longer hours on your machine and you’re looking for faster cutting, a more powerful transmission and other features that are required for professional use, please consider the Park Pro range.

The Park Pro 540 IX 4WD is fitted with a twin cylinder Honda GXV 660 engine with a displacement of 688cc; it can produce 14.7kW. This engine will power the full range of Stiga cutter decks with manual or electric height adjustment control. The high spec 4WD transmission system has a separate 10 litres per minute hydraulic pump delivering a full speed of 11km/h through the heavy duty Kanzaki transaxles to the large 17” front and rear wheels. The PTO clutch is electro-magnetically controlled; the fuel tank capacity is a massive 14 litres. The machine is fitted with a single lever adjuster and a high-back comfort seat fitted onto parallel suspension requiring no tools to adjust its position.

The Park Pro 540 IX 4WD has hydraulic power steering and our new high clearance hydraulic implement lift for lifting the front cutter deck. A single LED headlight is fitted, along with an hour meter to record working hours for servicing.

Imagine driving around your garden effortlessly creating a perfectly clipped healthy green lawn, no longer restricted to driving up and down in straight lines, or scuffing the ground when turning on the same areas and wasting fuel and time collecting grass clippings that will sit in an unsightly rotting pile at the bottom of your garden.

Imagine easily coping with soft wet ground conditions on a flat or sloping garden, manoeuvring quickly around all sorts of obstacles without worrying about your rear wheels dropping of the edge of the lawn or catching the back of your tractor on fences, trees or even your new greenhouse.

Imagine being able to trim under overhanging shrubs and into corners because your multiclip cutter deck is positioned at the front of the machine where you can always clearly see it and cuts the grass before your wheels have a chance to lay it flat.

Only a 4WD Stiga Park can provide you with such an enjoyable way to maintain and improve your lawn and paddock areas, turning this chore into a ‘Drive in the Park’.

Stiga’s unique articulated chassis design ensures that the rear wheels follow exactly in the path of the front cutter deck, because the chassis pivots at the centre point of the front and rear axles, leaving you free to concentrate on looking forward at the grass that you’re about to cut rather than worrying about the obstacles that you have just passed. The articulated chassis design also means that the simple and effective 4WD system eliminates any tyre scuffing on your lawn whilst turning, as well as ensuring excellent traction in wet conditions and on sloping ground.

The first thing that you should consider when selecting the correct 4WD Stiga Park for your needs is the type of cutter deck you require, as this will determine the minimum power requirement for your particular machine. If you are concerned about access through gateways or narrow paths then add 10cm to the cutting width of the deck, this will be enough to allow you to drive your machine through the gap easily.

For formal lawn areas with an occasional requirement for long grass cutting, for example cutting down longer grass after daffodils have flowered, our 95cm and 105cm ‘Multiclip Combi’ decks are ideal. If you need to regularly trim roadside verges, paddock/orchard areas or just have a large amount of mowing to do then our 110cm or 125cm ‘Pro Combi’ would be more suitable. The ‘Multiclip Combi’ cutter decks can be used on all of our 4WD Stiga Parks and the ‘Pro Combi’ cutter decks should be used on models fitted with twin cylinder engines.

Stiga have been building mowers since 1974 and all Stiga Parks are designed with functionality, reliability, comfort, quality and the environment in mind.

Built today for tomorrow, all models come with a 3 year warranty on the mower and a 10 year warranty on the chassis.

Stiga Park Pro 740 IOX

Stiga Park Pro 740 IOX sláttutraktor, 4WD liðstýrður

Stiga Professional 740 IOX 4WD sláttutraktorinn er liðstýrður sem gerir hann sérstaklega lipran í slætti við þröngar aðstæður kringum tré, runna, girðingar og út í horn.

Hann er 4WD og hentar því við slátt í þó nokkrum höllum.

Afturhjól traktorsins fylgja alltaf í spor framhjólanna.

Sláttubúnaðurinn er ávallt framan á traktórnum.

Traktorinn er með stiglausri sjálfskiptingu, B&S úrvalsmótor og rafstarti.

Á vélinni er extra þægilegt Stiga sæti með háu baki.

Hann er með vökvastýri og vökvaúttökum fyrir margs konar aukabúnað.

Frábær og einstaklega lipur sláttutraktor í slátt við þröngar og erfiðar aðstæður.

Hentar árið um kring því hægt að fá við traktorinn ýmiss konar aukabúnað: grashirðivagn, bursta, snjótönn o.fl.

B&S mótor Prof series 2-cylindra, 24hp
Sláttubreidd  95-125cm
Sláttuhæð  25-90mm
Án graskassa
Grashirðivagn fáanlegur
Þyngd  271kg

If you expect to do longer hours on your machine and you’re looking for faster cutting, a more powerful transmission and other features that are required for professional use please consider the Park Pro range.

The Park Pro 740 IOX is fitted with a twin cylinder Briggs & Stratton engine. The engine develops a massive 14kW @ 3200rpm and will power the full range of Stiga cutter decks with manual or electric height adjustment control in all types of situations. The high spec 4WD transmission system has a separate 10 litres per min hydraulic pump delivering a full speed of 11km/h through the heavy duty Kanzaki transaxles to the large 17” front and rear wheels. The PTO clutch is electro magnetically controlled; the fuel tank capacity is 14 litres. The machine is fitted with a single lever adjuster and a high-back comfort seat fitted onto parallel suspension requiring no tools to adjust the position of the seat. The Park Pro 740 IOX has hydraulic power steering and our new high clearance hydraulic implement lift for lifting the front cutter deck. A single LED headlight is fitted along with an hour meter to record working hours for servicing.

Imagine driving around your garden effortlessly creating a perfectly clipped healthy green lawn, no longer restricted to driving up and down in straight lines, or scuffing the ground when turning on the same areas and wasting fuel and time collecting grass clippings that will sit in an unsightly rotting pile at the bottom of your garden.

Imagine easily coping with soft wet ground conditions on a flat or sloping garden, manoeuvring quickly around all sorts of obstacles without worrying about your rear wheels dropping off the edge of the lawn or catching the back of your tractor on fences, trees or even your new greenhouse.

Imagine being able to trim under overhanging shrubs and into corners because your multiclip cutter deck is positioned at the front of the machine where you can always clearly see it and it cuts the grass before your wheels have a chance to lay it flat.

Only a 4WD Stiga Park can provide you with such an enjoyable way to maintain and improve your lawn and paddock areas, turning this chore into a ‘Drive in the Park’.

Stiga’s unique articulated chassis design ensures that the rear wheels follow exactly in the path of the front cutter deck, this is made possible because the chassis pivots at the centre point of the front and rear axles leaving you free to concentrate on looking forward at the grass that you’re about to cut.  The 4WD system eliminates any tyre scuffing on your lawn whilst turning as well as ensuring excellent traction in wet conditions and on sloping ground.

The first thing that you should consider when selecting the correct 4WD Stiga Park for your needs is the type of cutter deck you require, as this will determine the minimum power requirement for your particular machine. If you are concerned about access through gateways or narrow paths then add 10cm to the cutting width of the deck, this will be enough to allow you to drive your machine through the gap easily.

For formal lawn areas with an occasional requirement for long grass cutting, for example cutting down longer grass after daffodils have flowered, our 95cm (£575) and 105cm ‘Multiclip Combi’ decks are ideal. If you need to regularly trim roadside verges, paddock/orchard areas or just have a large amount of mowing to do then our 110cm (£1275) or 125cm ‘Pro Combi’ would be more suitable. The ‘Multiclip Combi’ cutter decks can be used on all of our 4wd Stiga Parks and the ‘Pro Combi’ cutter decks should be used on models fitted with twin cylinder engines.

Stiga has been building mowers since 1974 and all models are built with functionality, reliability, comfort, quality and the environment in mind.

Built today for tomorrow, all models come with a 3 year warranty on the mower and a 10 year warranty on the chassis.

Aukabúnaður fyrir Park traktorar

Stiga DECK PARK 110 C PRO EL

Stiga Park sláttubúnaður, 110 C Pro El

Combi „stykkið“

Ef slá þarf hærra og grófara gras, þá er hægt að skipta úr tvíklippi slætti og yfir í að þeyta grasinu beint aftur með því að fjarlægja sérstakt „combi stykki“ úr sláttubúnðinum“

Tvíklippi útfærslan

Tvíklippi útfærslan klippir grasið extra smátt, svo það verður eftir á grasblettinum sem áburður. Þannig sparast tími því ekki þarf að stoppa vélina og tæma graskassann meðan á slætti stendur og og  koma því siðan á réttan stað sem getur verið kostnaðarsamt.

Stuðningshjól

Stuðningshjólin létta undir með stýrinu í beygjum og koma í veg fyrir skemmdi og  óvandaðan sláttuárangur.

Þvottastaða

Auðvelt er að reisa sláttubúnaðinn upp  í upprétta stöðu (fáeinar sekúndur), til að hreinsa gras undan búnaðinum og til að huga að sláttuhnífunum.

Category 3 204
Cutting width 110cm
Cutting method Combi - switch between Multiclip mulching and rear discharge
Cutting height adjustment Electric
Cutting height range 25-90 mm
Machine dimensions (LxWxH) 1050 X 1330 X 290 mm
Packaging dimensions (LxWxH) 1390 X 1074 X 327 mm
Net weight 68kg
Gross weight 73kg
Number of blades 3
Antiscalp wheels Yes

Fyrir:

Park Pro 340 X

Park 740 PWX

Park 520 DP

Park 540 DPX

Park 740 WX

Park 720 PW

Combi Plug

In case you need to cut higher and rougher grass, the Combi Plug allows shifting between Multiclip and rear discharge without using any tools.

Multiclip mulching function

The Multiclip Mulching function cuts grass clippings into extra fine particles and recycles them into the lawn as a natural fertilizer, plus there is no need to stop and dispose of grass clippings, saving you time and money.

Pivoting wheels

Pivoting wheels allow to easy turn machine and cutting deck reducing effort on steering wheel and avoiding lawn damages and grooves.

Washing position

Cutting deck can be easily raised 30° for cleaning in a matter of seconds, removing any clog of grass and maintaining the cutting performance always at the best level.

Stiga DECK 100 COMBI 3 EL

Stiga Park sláttubúnaður, 100 Combi  El

Combi „stykkið“

Ef slá þarf hærra og grófara gras, þá er hægt að skipta úr tvíklippi slætti og yfir í að þeyta grasinu beint aftur með því að fjarlægja sérstakt „combi stykki“ úr sláttubúnðinum“

Tvíklippi útfærslan

Tvíklippi útfærslan klippir grasið extra smátt, svo það verður eftir á grasblettinum sem áburður. Þannig sparast tími því ekki þarf að stoppa vélina og tæma graskassann meðan á slætti stendur og koma því á réttan stað sem getur verið kostnaðarsamt.

Stuðningshjól

Stuðningshjólin létta undir með stýrinu í beygjum og koma í veg fyrir skemmdir og óvandaðan sláttuárangur.

Þvottastaða

Auðvelt er að reisa sláttubúnaðinn upp í upprétta stöðu( fáeinar sekúndur)  til að hreinsa gras undan búnaðinum og til að huga að sláttuhnífunum.

Cutting width 100 cm
Cutting method Combi - switch between Multiclip mulching and rear discharge
Cutting height adjustment Electric
Cutting height range 25-85 mm
Net weight 55 kg
Gross weight 59 kg
Number of blades 3
Antiscalp wheels Yes

Combi Plug

In case you need to cut higher and rougher grass, the Combi Plug allows shifting between Multiclip and rear discharge without using any tools.

Multiclip mulching function

The Multiclip Mulching function cuts grass clippings into extra fine particles and recycles them into the lawn as a natural fertilizer, plus there is no need to stop and dispose of grass clippings, saving you time and money.

Pivoting wheels

Pivoting wheels allow to easy turn machine and cutting deck reducing effort on steering wheel and avoiding lawn damages and grooves.

Washing position

Cutting deck can be easily raised 30° for cleaning in a matter of seconds, removing any clog of grass and mantaining the cutting performance always at the best level.

Stiga Grass and Leaf Collector 38

Stiga Gras- og Lauf Uppsafnari 107 cm

Grasvagninn er hengdur á krók aftan á Stiga Park vélarnar.

Í grasvagninum eru 4 stk. burstar á öxli sem raka grasinu upp í kassann um leið og vagninn er dreginn eftir sláttutraktórnum.

Hentar vel við þurrar aðstæður en síður við uppsöfnun á mjög röku/blautu grasi.

Grasvagnarnir eru gjarnarn notaðir öðru hvoru: Stundum er slegið oftar en þess á milli er grasinu safnað upp.

 

Vinnubreidd 107cm
Graskassi 620 lítrar
Þyngd 36,7kg

Sláttuorf

Stiga SGT_1000_J_14

Stiga SGT 1000 J

Stiga SGT 1000 J er umhverfisvænt rafmagnsorf með 1000 W mótor.

Orfamótorinn  hvílir á  drifi úr áli (sterkbyggt).

Orfið er með bognu „samsettu“ skafti sem auðveldar geymslu þess.

Orfið skilar frábærum slætti einnig við erfðari aðstæður.

Einföld sláttuól fylgir til að létta undir með notandanum.

Mótortegund Rafmagn 1000W
Sláttubreidd 37cm
Hámarkssnúningur 7000 snúningar á mínútu
Sverleiki girnis 1.5mm
Skaft Bogið - notendavænt
Handfang Lykkja
Þyngd 4.6kg

Suitable for trimming operations close to your home, the Stiga SGT 1000 J is a eco-friendly, electric trimmer powered by a 1000 W motor mounted on a robust and light aluminium transmission and provided with split and curved shaft for easy transport and storage and ensuring a perfect trimming even when obstacles and barriers complicate the task. Single harness for fatigueless trimming operations.

Full control handle

Throttle, safety lever and starting switch are all mounted on the ergonomic handle, giving a full control of the machine to the operator, in every moment of the working operations

Single harness

Softgrip handle

Softgrip is a special rubber which protect the handle where it get holded while the machine is in use. Absorbing part of the vibrations while augmenting the grip it makes more comfortable the use of your machine.

Tap & Go nylon head

Stiga SBC 226 J

Stiga SBC 226 J, tvígengis

Stiga SBC 226 J sláttuorfið er frábært við umhirðu á litlum og meðalstórum grassvæðum, auk þess að skila góðum sláttuárangri.

Orfið er með 25.4 cc mótor sem situr á samsettu skafti, sem hægt er að taka í sundur til að auðvelda geymslu tækisins.  

Orfið er með bognu skafti sem gerir það notendavænt auk þess að auðvelda alla vinnu við erfiðari aðstæður.

Hannað með þægilegu handfangi og nútímalegum sláttuhaus „Tap & Go“ sem auðveldar lengingu girnisins.

Mótortegund Tvígengis
Mótorstærð 25.4cc
Blöndunarhlutfall bensíns 1:40 (tvígengisolía : bensín)
Skaft Beint með vinkildrifi
Handfang Lykkja
Sláttuól Einföld
Sagarblað í stað sláttuhauss (grófari sláttur) Fylgir með tækinu
Þyngd 6.3kg

The greatest choice for the maintenance of medium green areas, the new Stiga SBC 226 J trimmer assures the excellence of trimming performance. Equipped with the light and modern 25.4 cc engine mounted on a split transmission for easy storage and transport and with curved shaft ensuring a perfect trimming even when obstacles and barriers complicate the task. Provided with ergonomic handlebar and innovative cutting head with Tap & Go system to easy lengthen the line.

The SBC 226 J is an environmentally friendly trimmer for all types of garden jobs. Powered by a 25.4cc 2 stroke engine producing 0.7kW, running on unleaded petrol, this model features a 26mm bent shaft, loop handle.

Supplied with a Tap N’go nylon line head* with double 2.4mm lines.

*The Tap N’go system allows the operator to renew the line as it wears by tapping the auto-feed line head on the ground when the machine is in use.

Stiga SB 44 D brushcutter

Stiga SB 44 D, tvígengis

Stiga SB44 er áreiðanlegt vélorf, með öflugum 42.7 cc mótor og sterku drifi.

Orfið er með tvöföldu notendavænu handfangi sem tryggir gott jafnvægi við notkun tækisins.

Tvöföld, sláttuól fylgir orfinu ásamt góðum sláttuhaus (Tap & Go) sem auðveldar lengingu girnisins.

Þríhyrnt járnblað/sagarblað, fylgir einnig til notkunar við erfiðustu störfin.

Mótortegund Tvígengis
Mótorstærð 42.7cc (Titringsdempað orf)
Blöndunarhlutfall bensins 1:40 (tvígengisolía : bensín)
Skaft Beint með vinkildrifi
Handfang Tvöfalt, notendavænt
Sláttuól Axlabelti, vandað
Sagarblað í sað sláttuhaus (í grófari slátt) Fylgir með tækinu
Þyngd 10.2kg

For skilled users looking for a premium and reliable machine, the Stiga SB 44 D brushcutter is equipped with the powerful 42.7 cc engine mounted on a reinforced transmission and provided with double handle for optimal balance of the engine weight and top control of the machine, ergonomic handlebar with double comfort harness, integrated commands on hand grip, anti-vibration devices, innovative cutting head with Tap & Go system to easy lenghten the line. Metal 3-teeth blade included for the toughest works.

A.V.S.

The anti-vibration system, using shock absorbent materials, isolates the operator from vibrations produced by engine and cutting system. The benefits are less fatigue stress on arms and hands and a more comfortable working operation.

Double harness

The ergonomic double harness ensures pure comfort during long and hard working operations. It allows fully free movements, an optimized load distribution and a drastic stress reduction for shoulders, arms and even legs through the protection plate

Easy start system

The innovative starting system reduces up to 30% the resistance in the starter cord. The result is a faster and incredibly comfortable way to begin the work

Full control handle

Throttle, safety lever and starting switch are all mounted on the ergonomic handle, giving a full control of the machine to the operator, in every moment of the working operations

Low emissions

New modern engine technolgy allows to decrease fuel consupmtion and reduce exhaust emission levels accordingly with current environmental regulations

Primer

Primer bulb instantly gives the first fuel flow to the carburettor allowing a quick start, even after a long engine stop

Softgrip handle

Softgrip is a special rubber which protect the handle where it get holded while the machine is in use. Absorbing part of the vibrations while augmenting the grip it makes more comfortable the use of your machine.

Tap & Go nylon head

Kurlarar og tætarar

Stiga SV 415 E scarifier

Stiga SV 415 E mosatætari

Stiga SV 415 E mosatætarinn sker rásir í grassvörðinn, til að auðvelda vatni og súrefni að ná til rótarkerfisins.

Það flýtir vexti nýrra grassprota og eykur gæði grasflatarins.

Mosatætarinn er drifinn af 1500W rafmótor og útbúinn með tveimur mismunandi útfærslum:

44 gormum til að krafsa upp mosa og 20 hnífum til loftunar á grassverðinum.

Vinnudýptina er hægt að stilla frá –13mm. í allt að +4.5 mm.

50 ltr. kassi safnar upp mosanum og jarðveginum sem losað er um.

Mótortegund Rafmagn 1500W
Hámarkshraði 4000 snúningar á mínútu
Breidd og drifbúnaður 38cm og án drifs
Stilling á hæða Eitt handfang
Mosatætaraöxull Með 44 gormum
Slæsaraöxull Með 20 hnífum
Vinnudýpt Frá  + 4.5mm  til – 13mm
Söfnunarkassi fyrir mosa 50 lítrar
Cutting by rotating roller with 8 teeth, the Stiga Bio Silent 2500 shredder transforms branches up to 40 mm into small debris for covering flowerbeds. This Stiga compact shredder is powered by a 2500 W, brushless motor and has a 60 L, capacious, plastic collector easy to unload. Easy to move thanks to transport wheels and provided with feeder handle for safer use.

Low emissions

New modern engine technolgy allows to decrease fuel consupmtion and reduce exhaust emission levels accordingly with current environmental regulations

Reverse function

Simply by pushing the button, the driver can keep the blades engaged while driving reverse.

Stiga Bio Silent 2500 greinakurlari, rafmagn

Stiga Bio Silent 2500 greinakurlarinn kurlar greinarnr með 8-tanna vals, og tekur greinar allt að 4 cm. í þvermál.

Greinakurlarinn er knúinn með 2500W rafmótor og er greinakurlinu safnað í 60 ltr. plaststamp sem fylgir kurlaranum.

Þægilegt er að flytja kurlarann því hann kemur á flutningshjólum Sérstakt „handfang“ fylgir með kurlaranum til að auka öryggið við mötun tækisins.

Mótortegund Rafmagn 2500W
Hámarkshraði 2850 snúningar á mínútu
Vals -sterkbyggður 8 tenntur
Snúningsátt vals Áfram.  Möguleiki  á snúningi afturábak
Þvermál greina 40mm
Söfnunarbox fyrir greinasneiðarnar 60 lítrar

The Stiga SV 415 E scarifier cuts channel into the soil where water and oxygen can reach the grass root, speeding up the growth of new shootings and giving the best conditions for a neat lawn. Light and simple to use, this Stiga electric scarifier is powered by a 1500 W motor and equipped with two different kits, 44 springs for lawn raking and 20 blades for soil aerating. Working depth can be set from -13 mm to +4.5 mm. The grabbed thatch and moss are collected in the 50 L rear bag.

Adjustable working depth

A useful function allows to set the working depth of the machine and modify the soil treatment, in case of aeration or lawn rake as well

Double function (Aerator/scarifier)

The interchangeable working cylinder allows so choose between springs, for the lawn rake function, to knife blades for a deep soil aeration

Keðjusagir

Stiga SEV 2416 Q electric chain saw

Stiga SEV 2416 Q keðjusög, rafmagn

Stiga SEV 2416 rafmagns keðjusögin er sambærileg við bensínsög, á samta tima sem hún er léttari, notendvænni og ódýrari í notkun.

Stiga SEV 2416 Q rafmagnssögin er með 2400W mótor og með 40 cm. löngu ( 16 tommu) sverði.

Handhæg strekking er á söginni til að strekkja keðjuna.

Mótortegund Rafmagn 2400W
Öryggishandfang Við yfirsnúning er fremra öryggis-handfangi þrýst fram
Sverðlengd 40cm
Keðjulengd 16 tommur (40cm)
Keðja 3/8 tomma  (91PO-57X)
Oliudæla Sjálfvirk
Keðjuolíutankur 0.23 lítrar
Þyngd 5.3kg

Reach the performance of a petrol chain saw by keeping all plus of an electric device as light weight, ergonomics, low emissions and vibrations. The Stiga SEV 2416 Q electric chain saw is powered by a 2400 W brushless motor granting superior support. Equipped with a 16″/40 cm bar and quick chain tensioning system.

Double chain brake

In case of kickback, the double braking system is able to stop the chain in a fraction of a second. The inertial device automatically stops the chain speed in case of inproper contact while the manual brake is easily activated by operator’s hand on the sa

Oil level window

A small but useful transparent window allows, in every moment, to check the oil level and refill the tank when it’s empty

Overload protection

In case of chain sticks, the motor automatically activate a safety shut down any electrical power surges. Just pressing a single botton to reactivate the standard conditions

Quick Tensioning System

A single knob, placed on the body side, allows a quick and comfortable tensioning of the chain without using any kind of tool

Softgrip handle

Softgrip is a special rubber which protect the handle where it get holded while the machine is in use. Absorbing part of the vibrations while augmenting the grip it makes more comfortable the use of your machine.

Snjóblásarar

Stiga Snow Blizzard snjóblásari

Stiga Snow Blizzard snjóblásari

Stiga Snow Blizzard snjóblásarinn er með 249cc B&S mótor og rafstarti.

Hann er með 6 gírum áfram og 2 afturábak.

Blásarinn er  á grófum dekkjum og með ljósabúnaði.

Inntak blásarans er 50cm á hæð og 69cm á breidd sem er vinnubreidd tækisins.

Snigill blásarans er 30cm í þvermál.

Hægt er að hreyfa útblásturstúðuna með einu handfangi meðan unnið er með tækið (án þess að drepa á því).

Mótorstyrkur 249cc
Bensíntankur 2.8 lítrar
Vinnubreidd 69cm
Snjóinntak 50cm
Gírar 6 áfram, 2 afturábak
Snjódreifing 1-10 metrar
Startari Rafstart eða togstart
Þyngd 100kg
 • A powerful Briggs and Stratton 1150 Snow Series OHV engine, which will start and work reliably in freezing conditions
 • Both recoil and electric start for reliability in all conditions
 • Cable supplied for electric start
 • Strong steel auger with toothed edges for efficient snow breaking
 • Tough impellor for fast snow disposal
 • Height adjustable snow skids allows clearing of varied surfaces
 • Convenient one-handed operation allows both chute rotation and pitch to be worked while clearing
 • Manual transmission with 6 forward and two reverse gears.
 • Headlight for working in low visibility and poor light
 • Remotely operated chute rotation enables snow stream to be directed from operating position
 • Wheels fitted with chunky ‘Maxi Grip’ tyres for handling difficult terrain and slippery conditions

The semi-pro Stiga Snow Blizzard is a hard-working and serious piece of snow clearing equipment. Designed for larger domestic and smaller business premises, its powerful two-stage action is ideal for disposing of snow, even when heavily compacted and for breaking up ice, to make your walkways and yards safe and accessible.

The engine is a 249cc, 1150 Snow Series from Briggs and Stratton, which is corrosion resistant and fuel efficient, with a long engine life and plenty of power to work in difficult and freezing conditions.

It clears snow with a heavy-duty, toothed, revolving steel auger, which breaks up the snow, forcing it to an impellor, with spinning paddles which force the smashed snow out of the exit chute at top speed.

The auger hood is 50 centimetres high, for a large intake of snow and the clearing width of 69 centimetres ensures fast and efficient clearance of your drive or yard.

There are adjustable snow skids on the front underside of the auger hood, enabling you to change the operating height so it can clear difficult surfaces like gravel.

The manual transmission gives you six forward gears and two reverse gears offering great control and manoeuvrability and the Snow Blizzard is steerable, to enable you to clear right up to edges, walls or other obstructions.

Both a 230v electric and a manual recoil start are included so you can get under way in any conditions. . The recoil start has a large handle so you can fire up the Snow Blizzard without removing your gloves.

One-hand operation means you can rotate the lever operated chute to 190° without stopping work, to spray the snow wherever you like. The pitch of the snow stream is also adjustable from the operating position.

The Snow Blizzard features a powerful headlight so you can clear in poor light conditions or early and late in the day.

The Stiga Snow Blizzard has 16inch wheels with tough and durable Maxi Grip tyres fitted for great grip and control in icy conditions.