logo_sisis

logo_sisis

logo_sisis

logo_sisis

logo_sisis

logo_sisis

logo_sisis

logo_sisis

SISIS Variseeder

Tengd aftan í dráttartæki.
Variseeder er einföld sáningarvél hentug á flest snöggslegin svæði s.s. golfvelli, fótboltavelli og stórar lóðir.
Variseeder hentar til sáningar á öllum fræblöndum sem notast á íþróttasvæðum.

SISIS Supaturfman

Sjálfdrifin.

Supaturfman er sjálfdrifið götunartæki sem vinnur niður á 7-10cm. dýpi.

Notar gegnheila (sívala, flata og hola tinda - tappagötun).

Supaturfman er einkar hentug á smærri svæði s.s. lóðir, púttflatir, teiga á golfvöllum og fótboltavelli.

Supaturfman er létt og meðfærilegt tæki sem veldur lágmarks þjöppun á viðkvæmum svæðum eins og púttflötum.

SISIS Multitiner - sumargötun.

Tengt aftan í dráttartæki.

Multitiner er götunartæki, sem vinnur niður á 7 til 10 cm. dýpi.

Notar gegnheila tinda (sívala og flata) og hola tinda (tappagötun).

SISIS Multislitter

Multislitter – vor og haustgötun.
Tengt aftan í dráttartæki.
Multi slitter er götunartæki sem vinnur niður á 20cm. dýpi og er með flötum tindum.
Multislitter er hentugt tæki á fótboltavelli, golfbrautir og önnur opin svæði. Má einnig nota á teiga og púttflatir.

SISIS Quadraplay

Quadraplay fjölnotatæki.
Tengt aftan í dráttartæki Quadraplay samanstendur af fjórum verkfærum í  einu tæki: Gatara, klóru, valtara og bursta. Hvert verkfæri hefur sjálfstæða stillingu. Quadraplay hentar vel á fótboltavelli til að auka gæði grassvarðarins. Tækið nýtist einnig vel inn á golfvelli og kallast þá „fairway groomer“. Tækið gatar og eykur loftstreymi um grassvörðinn.

SISIS Auto Rotorake MK5 – Scarifier and De-thatcher

Sjálfdrifin.
Autorotorake er jarðvegskrafsari og sópari sem notaður er til að krafsa dauðar jurtaleigar
upp úr grassverðinum og auka þannig loftstreymi og rými fyrir nýjum grasblöðum.
Stuðlar að lóðréttum grasvexti sem eykur þéttleika grassvarðarins.

sisis drag mat

Sisis Járnmotta

Notuð til að bursta og vinna sand ofan í grassvörðinn eftir söndun.

Hentar vel á golfvelli,
 fótboltavelli og lóðir.

 

Sisis Trulute

Jafnar jarðveg undir þökulagninu og sáningu.

Jafnar og færir til jarðveg.

 

Sisis Aerdrain Fork

Handgatari.

Gegnheilir tindar (sívalir of flatir) og holir teinar (tappa-götun).

Hentar vel til
 götunar á afmörkuð lítil svæði.