
Allett Buffalo sláttuvél fyrir fótboltavelli
Allett Buffalo valsavélin er með 5.5 hp Kubota mótor. Sláttubreiddin er 86 cm.
Sláttuhæðin er frá 10 mm að 40 mm. Vélin er einkar létt og lipur í allri notkun. Vélin er standard án sætis, sætið er fáanlegt sem aukabúnaður. Undir sætinu er valtari. Vélin hentar á fótboltavelli og margs konar svæði.
Aftur
Allett Regal sláttuvél fyrir fótboltavelli
Vélin er með 11 hp Kubota mótor. Sjálfskipt og með vökvastýri.
Sláttubreiddin er 91,4 eða 107 cm. Sláttuhæðin er 6,5 mm til 44,5 mm.
Keflið undir sæti vélarinnar er húðað með gúmmíi, auðvelt að aka yfir hart yfirborð. Gúmmíhúðin skilur ekki eftir sig merki á grasflötinni.
Aksturshraði vélarinar er 12-14km. háð aðstæðum hverju sinni. Vélin er einkar afkastamikil.
