Stiga Combi 340C
Notendavæn hágæðasláttuvél fyrir meðalstóra garða.
Vélin er með 1600W rafmótor. Notendavæn og safnar grasinu í graskassann(algengast) eða þeytir því aftur ef graskassinn er ekki notaður. Einnig er hægt að mylja grasið smátt og skilja það eftir á blettinum. Sláttuhæðin er hækkuð á þægilegan hátt með einu handfangi.
46.500 kr. m/vsk.
| Rafmagnssláttuvél | 1600W. |
| Sláttubreidd | 38cm. |
| Sláttuhæð | 25-75mm, 6 hæðastillingar. |
| Graskassi | 40 ltr. |
| Þyngd | 13 kg. |