Stiga Twinclip 50 SEQ B Pro

Stiga Twinclip 950V sláttuvél

Lúxus sláttuvél, afturhjóladrifin.

Stiga mótor 200cc (ohv). Stiglaus hraði.

4-in- 1 möguleikar: Safna, saxa, aftur-eða hliðarútkast.

Sláttubreidd 50 cm. ( Hnífur á 2 hæðum)

70 ltr. graskassi.

Þyngd: 43 kg.

Lúxus sláttuvél með hníf á 2 hæðum sem skilar mjög fallegum slætti. Sérlega notendavæn vél, með hæðastillanlegum handföngum. Extra þægilegt að tæma graskassann.

178.500 kr. m/vsk.