
Stiga Estate 3398 HW
Sláttutraktor, extra vandaður.
Sláttutraktorinn er með B&S mótor: 11,45 kw, 656 cc, 2 cyl.
Sláttubreiddin er 98 cm. Sláttuhæð frá 25-80 mm.
Graskassinn er 240 L. Hægt að nota traktorinn án kassa.
Notendavænn sláttutraktor með vönduðu stýri.
Duglegur traktor fyrir stór svæði. Dráttarbeisli fylgir .