
Stiga Combi 53 SQ B
Notendavæn hágæða sláttuvél
Góð heimilisvél fyrir stærri heimilsgarða
Vélin er með 2,27 kw B&S mótor
Sláttubreiddin er 51cm. Sláttuhæð stillanleg frá 27-90mm
Legur í öllum hjólum, fylgir vel grasfletinum í slætti
Graskassinn er 60 lítrar. Hægt að nota kassalausa, eða láta hana
kasta út til hliðanna