stiga_combi_36_e

Combi 53 SQ B

Lúxus sláttuvél með drifi fyrir meðalstóra og stóra garða.

Vélin er afturhjóladrifin og með B&S 2,27kW úrvalsmótor.

Sláttubreidd vélar er 51 cm og sláttuhæðin hækkanleg með einu handfangi.

Combi 53 SQB vélin er með legum í öllum hjólum og því sérlega notendavæn og þægileg í notkun og fylgir grasfletinum vel í slætti.

Graskassinn tekur 60 ltr. Vélina má einnig nota án hans, þá slær hún grasið aftur og niður í grasblettinn eða til hægri hliðar við slátt á háu grasi. 

Bensínsláttuvél Með drifi
Vélahlíf úr stáli Með hliðarútkasti
B&S mótor 625 EXi Sería, 2,27 kW með léttstarti
Slattubreidd 51 cm
Sláttuhæð 25-80mm
5 hæðastillingar Sterkt handfang við hægra afturhjól
Graskassi 60 lítrar
Þyngd 33 kg