stiga_combi_36_e

Stiga Collector 48 S

Góð heimilisvél með drifi fyrir minni og meðalstóra garða.

Stiga Collector 48 S er létt og meðfærileg heimilisvél.

Er með drifi og Stiga 1,9 kW mótor.

Sláttubreidd vélar er 46cm og hæðin hækkanleg með einu handfangi.

Collector 48 S vélin er með legum í öllum hjólum. Þægileg í notkun og fylgir grasfletinum vel í slætti.

Graskassinn tekur 60 ltr. Vélina má einnig nota án hans, þá slær hún grasið aftur og niður í grasblettinn.

98.500 kr. m/vsk.

BensínsláttuvélMeð drifi
Vélahlíf úr stáli 
Stiga mótorStiga ST 120 OHV Autochoke,1,9 kW,
Sláttubreidd46 cm
Sláttuhæð22-65mm
6 hæðastillingarEitt handfang við afturhjól hægra megin.
Graskassi60 lítrar
Þyngd26  kg