Stiga Snow Blizzard snjóblásari

Stiga ST 6276 PB snjóblásari

Vandaður snjóblásari með 1650 Snow Series, B&S 420 cc mótor, fjórgengis. Rafstart/handtrekktur. Með hita í handföngum og Led ljósum. Variator drifbúnaður= sérlega lipur í beygjum. Útblásturstúðan er rafstýrð (takkar í mælaborði V og H megin). Lipur og
afkastamikill snjóblásari í erfiðan snjómokstur á stærri svæðum.

Mótor  B&S 420 cc, 6.57 kW við 3600 rpm.
Rafstart eða handtrekktur

6 gírar áfram og 2 afturábak.

Variator drifbúnaður.  Sérlega lipur í beygjum.

Led ljós
Snjódreifing  1 - 15 metrar ( frá útblásturstúðu)
Vinnubreidd  76 cm