Stiga Snow Blizzard snjóblásari

Stiga ST 5262 PB snjóblásari

Vandaður snjóblásari með B&S 950 Snow Series 208 cc mótor, fjórgengis. Rafstart/handtrekktur.
Með hita í handföngum og Led ljósum. Útblásturstúðu stjórnað með snerli í mælaborði
Sérlega lipur og afkastamikill snjóblásari í meðalstór svæði.

Mótor  B&S  950 Snow Series. 208 cc, 4.64 kW við 3600 rpm.
Rafstart eða handtrekktur

6 gírar áfram og  2 afturábak.  Sérlega lipur í beygjum.

Led ljós
Snjódreifing  1- 11 metrar (frá útblásturstúðu)
Vinnubreidd  62 cm
Þyngd            95 kg