Stiga Snow Blizzard snjóblásari

Stiga ST 4262 P snjóblásari

Vandaður snjóblásari með 212 cc Stiga mótor, fjórgengis. Rafstart eða handtrekktur.
Með Led ljósum. Útblásurstúðu stjórnað með snerli í mælaborði. Lipur og afkastamikill
snjóblásari í minni og meðalstór svæði.

Mótor   Stiga SM70 ES 212 cc, fjórgengis.  4.4 kW við 3600 rpm.
6 gírar áfram og 2 afturábak
Led ljós
Snjódreifing  1 –  8 metrar (frá útblásturtúðu)
Vinnubreidd  62 cm
Þyngd            95 kg