Stiga Snow Blizzard snjóblásari

 

1131 E snjóblásari

snjóblásarinn er léttur og lipur í notkun. Hann blæs snjónum allt að 4 metra og má segja að hann komi í stað snjóskóflunnar.  Vinnslubreiddin er 31cm og er tækið með stillanlegu handfangi, sem hægt er að breyta eftir hæð notandans. ST 1131 snjóblásarinn virkar vel við snjómokstur á hörðu og flötu undirlagi.  Einnig þar sem er þröngt svo sem á tröppum, svölum o.fl.

Mótor 1100 W rafmótor
Vinnslubreidd 31 cm
Snjódreifing 1 – 4 metrar
Þyngd 6.5 kg