stiga estate 2084

Stiga Estate 2084, gírskiptur

Stiga Estate 2084 traktórinn er gírskiptur

Hann er með sláttubreiddina 84 cm. og hentar við slátt á meðalstórum svæðum.

Þvottastútur er á sláttubúnaðinum framanverðum svo hgt er að þrífa það með vatni

eftir notkun.

Sláttutraktórinn er með 200 lítra graskassa að aftan.

Duglegur sláttutraktór í meðalstór svæði t.d. í sumarbústaðinn og víðar.

Stiga mótor  7750 sería, 452cc
Sláttubreidd  84cm
Sláttuhæð  25-80mm, 7 hæðastillingar
Graskassi  200 litrar
Þyngd  172kg

Overview