Tanaka THT 210SB Hedge Trimmer

Tanaka THT 210SB limgerðisklippur

Sterkbyggðar japanskar limgerðisklippur, notendavænar, því hægt er að snúa handfanginu sem auðveldar alla vinnu.

Þær eru með 21,1 cc tvígengismótor (1.2 hp).

Með 65 cm. löngu sverði, sem tennt er beggja megin.

Þyngd: 5.2 kg.

THT-210SB klippurnar eru hljóðlátari en flestar sambærilegar klippur á markaðnum og eru þægilegar í notkun vegna góðs jafnvægis i uppbyggingu tækisins.

Einstakar klippur i hvers konar verkefni. Hafa mikið verið notaðar af fagfólki og garðyrkustjórum auk hins almenna borgara í margs konar erfiðari klippingar.

Tegund mótors Tvígengis. Blanda 1:50
Mótorstyrkur 22cc (1.2hö)
Startari Smart Start búnaður. Auðvelt að gangsetja
Lengd hnífa 65cm, tennt beggja megin. Klippur allt að 2cm.
Handfang Hægt að snúa, auðveldar alla vinnu.
Þyngd 5.2kg