Shindaiwa EC7600 steinsög

Shindaiwa EC7600 steinsög

Shindaiwa  EC7600W steinsögin er 73.5 cc ( 4.5hp).

Sögin er með  „high-torque“ skiptingu til að hámarka afköst tækisins.   

Sögin er gerð fyrir 355mm. breiðan stein.

Hvort sem verið er að saga  steinsteypu, múrstein, stál, hellur eða þakflísar þá skilar sögin vönduðu verki.

Engine displacement: 73.5 cm3
Output (kW/ps): 3.4 / 4.62
Dry weight: 10.6 kg
Fuel tank capacity: 0.8 L
Fuel consumption at maximum engine power (L/h): 2.45
Applicable blade diameter (inch / mm): 14/355
Installable size of blade inner diameter (mm):  20, 22, 25.4