Shindaiwa C310S vélorf

Shindaiwa C310S vélorf

Shindaiwa C310S vélorfið er 28.9cc og með beinu skafti.  Með „soft start“ búnaði sem gerir það einstaklega auðvelt í gangsetningu.

Sterkbyggt vélorf, 7.5 kg. að þyngd.

Er með tvöföldu, notendavænu handfangi.

Sláttuhausinn er 2ja línu.

Einstaklega duglegt vélorf í erfiða vinnu. Notað í sumarbústaðavinnu, hjá stofnunum, bæjarfélögum og víðar.

soft

Engine displacement: 28.9 cm3
Output (kW/ps): 1.00 / 1.36
Dry weight (kg): 6.5
Fuel tank capacity (L): 0,75
Fuel consumption at maximum engine power (L/h): 0.71
 Start assist system:  Soft start