Allett Regal sláttuvél fyrir fótboltavelli

Allett Regal 36″ eða 42″ sláttuvél fyrir fótboltavelli.

Vélin er með 11ha Kubota mótor, sjálfskipt og með vökvastýri.

Sláttubreiddin er 9l,4cm. og sláttuhæðin er 6,5mm til 44,5mm.
Keflið undir sæti vélarinnar er húðað með gúmmíi sem gerir það
auðvelt að aka yfir hart yfirborð, gúmmíhúðin skilur heldur ekki
eftir sig merki á grasflötinni. Aksturshraði vélarinar er 12-14km.
háð aðstæðum hverju sinni, vélin er því einkar afkastamikil.