Orec SP300 Spider halla -sláttuvél (Mitsubishi)

Orec SP300 sláttuvél í halla 

Honda GX35

Frábær sláttuvél frá Japan. Hönnuð upphaflega við slátt í miklum höllum umhverfis hrísgrjónaakra. Þar sem handfangið er lengjanlegt bæði lárétt og lóðrétt þá er þetta einstök halla sláttuvél.

 

Sláttubreidd:  30 cm.
Sláttuhæð:  50 - 75 mm.
Hraði:  2 áfram og 2 afturábak
Gírskiptur:  2 gíraráfram og 2 afturábak
Handfang:  stillanlegtlárétt of lóðrétt með einu handfangi
Handfang:  Lengjanlegt við mismunandi aðstæður í höllum
Þyngd:   – kg.