Stiga Grass and Leaf Collector 38

Stiga Gras- og Lauf Uppsafnari 107 cm

Grasvagninn er hengdur á krók aftan á Stiga Park vélarnar.

Í grasvagninum eru 4 stk. burstar á öxli sem raka grasinu upp í kassann um leið og vagninn er dreginn eftir sláttutraktórnum.

Hentar vel við þurrar aðstæður en síður við uppsöfnun á mjög röku/blautu grasi.

Grasvagnarnir eru gjarnarn notaðir öðru hvoru:  Stundum er slegið oftar en þess á milli er grasinu safnað upp.

CUTTING SYSTEM (HEDGER)

Vinnubreidd 107 cm
Graskassi 620 Ltr
Þyngd: 36,7 kg