Stiga DECK PARK 110 C PRO EL

Stiga Park sláttubúnaður,

110 C Pro El.

Combi „stykkið“

Ef slá þarf hærra og grófara gras, þá er hægt að skipta úr tvíklippi slætti og yfir í að þeyta grasinu beint aftur með því að fjarlægja sérstakt „combi stykki“ úr sláttubúnðinum“

Tvíklippi útfærslan

Tvíklippi útfærslan klippir grasið extra smátt, svo það verður eftir á grasblettinum sem áburður. Þannig sparast tími því ekki þarf að stoppa vélina og tæma graskassann meðan á slætti stendur, og síðan koma grasinu á réttan stað sem getur verið kostnaðarsamt.

Stuðningshjól

Stuðningshjólin létta undir með stýrinu í beygjum og koma í veg fyrir skemmdir á grasinu og óvandaðan sláttuárangur.

Þvottastaða

Auðvelt er að reisa sláttubúnaðinn upp, á fáeinum sekúndum, í upprétta stöðu, til að hreinsa gras undan búnaðinum og til að huga að sláttuhnífunum, svo þeir séu í góðu standi.

Cutting width 110 cm
Cutting method Combi - switch between Multiclip mulching and rear discharge
Cutting height adjustment Electric
Cutting height range 25-90 mm
Machine dimensions (LxWxH) 1050 X 1330 X 290 mm
Net weight 68 kg
Number of blades 3
Antiscalp wheels Yes

Fyrir:

Park Pro 340 X

Park 740 PWX

Park 520 DP

Park 540 DPX

Park 740 WX

Park 720 PW

 

Combi Plug

In case you need to cut higher and rougher grass, the Combi Plug allows shifting between Multiclip and rear discharge without using any tools.

Multiclip mulching function

The Multiclip Mulching function cuts grass clippings into extra fine particles and recycles them into the lawn as a natural fertilizer, plus there is no need to stop and dispose of grass clippings, saving you time and money.

Pivoting wheels

Pivoting wheels allow to easy turn machine and cutting deck reducing effort on steering wheel and avoiding lawn damages and grooves.

Washing position

Cutting deck can be easily raised 30° for cleaning in a matter of seconds, removing any clog of grass and maintaining the cutting performance always at the best level.