Stiga Combi 1066 HQ

Stiga Combi 1066 HQ

Stiga Combi 1066 HQ traktórinn er góður uppsöfnunar traktór fyrir minni garða.

Traktórinn þeytir grasinu aftur í 150 lítra graskassann eða út til hægri ef um hærra gras er að ræða. Einnig er þriðji möguleikinn að slá grasið niður í grasblettinn, án þess að safna því upp.

Hann er með rafstarti og sjálfskiptingu sem gerir hann einkar notendavænan.

Sláttubreiddin er 66cm og er sláttuhæðin hækkanleg í einu handfangi frá 30mm-80mm.

Traktórinn er með þægilegu (soft grip) Stiga stýri og góðu sæti.

Traktórnum fylgir stöng til að breyta traktórnum í tvíklippi traktór auk hleðslutækis til að hlaða rafgeymi traktórsins.

Frábær traktór fyrir heimili, sumarbústaðaeigendur og stofnanir í slátt á minni svæðum.

 

B&S mótor 950 ES series, 223cc
Sláttubreidd 66cm
Sláttuhæð 30-80 mm, 6 hæðastillingar
Graskassi 150 lítrar
Þyngd  129,4kg

The Stiga Combi 1066 HQ is an extremely compact, collecting lawn tractor suitable for small gardens. As featuring the 4in1 cutting system, you can decide whether to collect, side and rear discharge or mulching functions. Powered by a 3.32 kW Briggs & Stratton engine with electric start by key, this Combi machine features a pedal driven hydrostatic transmission for top driving comfort and is provided with a 66 cm cutting deck with 6 cutting heights adjustable from 30 to 80 mm and manual engagement of blades. The Combi 1066 HQ is equipped with the Stiga steering wheel, comfort seat with high back support and 150 L grass collector. It includes the battery charger, the mulching kit and the side discharge deflector.